Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 94

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 94
214 M 0 R G U N N heimspekingur og lærdómsmaður, maður, sem var göfugur í hugsunum og frámunalega grandvar í hvívetna, hann segir hér hispurslaust frá reynslu sinni um dularfull fyrirbrigði, sem eru jafn sannfærandi, fsem þau eru ómótmælanleg. Skeytin sem hann ætlar að séu frá þýska skáldinu Schiller og frá Abraham Lincoln, reyndi hann með hinni ströng ustu prófun og er skýrt frá því í bókinni, sem eg hefi minst á. — Þá sneri8t tal okkar að læknum og afstöðu þeirra til sálarrannsókna og andlegra fyrirbrigða yfirleitt. Eg veit að það hefir undrað hann mjög að eg, sem í meir en fjórðung aldar hafði fengist við rannsóknir á svo raunverulegum sjúkdóm, sem tæringin er, og háð baráttu við hana, sem hefir ekki aðeins læknislegar, heldur einnig fjárhagslegar, þjóðfjelagslegar og sannar- lega veraldlegar hliðar, skyldi hafa áhuga. á sálarlífs- rannsókn og spíritisma o. s. frv. Hann hafði látið þess getið að reynsla sín væri sú, að læknar væru andstæð- ingar allra slíkra rannsókna og yfirleitt mjög efnishyggju- lega sinnaðir. Hann spurði mig með hverjum hætti áhugi minn hefði vaknað á þessum málum og hvað eg vissi um afstöðu lækna til þeirra nú á dögum. — Jeg varð að svara honum því, að eg óttaðist að það mundi taka okkur of langan tíma að segja frá minni eigin reynslu og ræða þetta inerkilega mál frekar, en að eg vonaði að síðar, er hann væri orðinn heill heilsu, hefði eg tækifæri til að halda áfram hinu skemtilega samtali er við höfðum hafið þetta yndislega sumarkvöld. Eg þóttist sjá þess merki, að dr. Hyslop væri örþreyttur, og mér fanst ekki rétt að lengja samræðurnar Nú er hann liðinn, og eg hefi ekki ánægjuna af því að ræða þessi merkilegu mál við hann, unz eg sjálfur tek land á ströndinni fyrir handan. En mér finst það siðferðisleg skylda mín að rita stutta frásögn um það mál, sem eg hafði lofað að skýra nánar frá við síðasta samtal okkar, sérstaklega um afstöðu lækna til þessa raáls. Þetta er því ritað sem endurgjald til hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.