Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Síða 13

Morgunn - 01.12.1921, Síða 13
M ORGUNN 133 unum bæði vitsmunum og yndisþokka. Merkur maður, eem frá þessu hefir skýrt, segir þetta meðal annars um hann: »Fjölskyldan fylgdi með unaði og áhuga framför- um hans frá því, er hann var óstýrilátur drengur, þar til er haun var orðinn mentað prúðmenni, sem hafði hið fullkomnasta vald á enskri tungu og bar hana fram með þeim þýðleik, sem eg hygg að sé einkenni á þeim, sem bornir eru og börn fæddir á Suðurhafseyjum«. Slíkt dæmi virðist harla lærdómsríkt. Eitt sinn kom það fyrir, að frúin hafði lesið tvær bækur. Znippy fór þá að lýsa yfir því, að sér þætti önnur miklu betri en liin. »Hve- nær hefir þú lesið þá bók?« spuiði frúin. »Þegar þú last hana«, svaraði Znippy. Slíkar yfirlýsingar úr öðrum heimi eru ekki eins dæmi. Þarna opnast oss mikið út- sýni. Ef vér skyldum vera svo nátengdir börnum og unglingum, sem eru að þroskast á æðra lífssviði, þá verð- ur ábyrgðin því meiri, sem á oss hvílir. Bæði vitsmunir þeirra og lunderni kann að verða fyrir miklum áhrifum frá oss Og nú fer að verða í rneira lagi sennilegt, að ástrík móðir geti enn haft áhrif á uppeldi barnsins síns í öðrum heimi, þótt hún sé enn hérnamegin, og það sé horfið henni sýnum, en engan veginn komið svo langt burt frá henni, að bæði hugsanir hennar og bænir nái ekki til þesB — auk þess sem hún kann að vera iðulega samvistum við það á næturnar, er hún sefur. Hugsið um þetta, og segið mér svo, hvort yður finst ekki slík sannfæring muni dýpka lífaskoðun yðar, gera lífið heilagra og jafnframt geta orðið uppspretta mikillar huggunar. Enn vil eg taka það fram, að því er haldið skýlaust fram, að börnin haldi áfram að lifa í æðra heimi, þó að þau hafi fæðst andvana hér á jörð. Afarmerkilegt rit er að koma út á Englandi í 4 bindum (tvö þeirra þegar prentuð), skrifað ósjálfrátt af enska preBtinum G. Vale Owen. Það er talið fullkomn- asta lýsingin á lifinu fyrir handan, sem hefir enn fengist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.