Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 61

Morgunn - 01.12.1921, Side 61
MORGUNN 181 að þessi ritningargrein, er eg hafði notað sem einkunnar- orð fyrir Endurminningunum, er í Jesú Síraks bók 44. kap. »Þ. 2. júlí fekk eg bréf frá síra Drayton Thomas. Þá þekti eg hann ekkert Hann skrifaði mér, að hann hefði um þær mundir nokkura fundi með frú Leonard, og að hann yrði að færa þá afsökun fyrir því, að hann væri að skrifa mér, að tvisvar hefði einhver, sem teldi sig vera son minn, beðið sig að skrifa mér og koma til mín skeyti frá sér. Iionum hafði verið sagt, að þetta skeyti yrði fólgið í bókar-sönnun, og svo hefði verið frá því skýrt, hvernig hann ætti að finna hana. Hann mundi finna þetta bindi í öðrum bókum sínum í bókastofu sinni, og að lokum var hann beðinn að skila ástarkveðjum ásamt þessari orðsending: »Segið henni, að hún muni skilja, við hvað þetta á«. »Eg hefi fundið staðinn í bókinni*, segir presturinn enn fremur í bréfinu. »Eg þarf ekki að taka það fram, að þetta getur alls ekki heimfærst til mín. Má eg biðja yður að skrifa mér og segja mér, hvort þér getið heim- fært þetta til nokkurs?! Síra Drayton Thomas hafði farið eftir bendingunum við leit sina í bókunum, og á þeirri blaðsíðu, sem til hafði verið tekin, í bindinu, sem lýst hafði verið, var rit- gerð um Jesú Síraks bók og minst á 44. kapitulann. Sir Oliver Lodge minnist á það i formálanum, sem hann hefir ritað framan við bókina, eins og áður er sagt, að mönnum muni ltoma til hugar, að hór sé um tilviljun að tefla, en að nú séu dæmin orðin svo mörg, að sú til- gáta geti tæplega komið til raála. Hann bendir líka á það, að ekkert verði um það sagt, hvernig þetta gerist — með núverandi þekking mannanna sé oss það óskilj- anlegt, hvernig nokkur, hvort heldur hann er framliðinn eða jarðneskur, getur skynjað það, hvað er á sérstakri bls. í lokaðri bók, langt í burtu. Þegar lögð var fram fyrir heiminn frásagan um lest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.