Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 76
196 MORGUNN vist, og færð í þröngan klæðnað, aem var saumaður saman á bakinu og um úlnliðina. Eg og félagar mínir rannsökuðum hárið og munnholið fyrir og eftir hvern fund. Eva var leidd aftur á bak að tágastól í dimma byrginu. Það var ávalt haldið í hendurnar á henni í fullu ljósi utan við tjaldið. Og alt af var höfð góð birta í herberginu allan fundartímann. Eg segi ekki einungis: »Svik voru ekki höfð í frammi*, heldur segi eg: »Svik var alls ekki unt að hafa i frammi*. Auk þess get eg þess enn, því að það verður aldrei of oft endurtekið, að líkamningarnar fóru nálega æfinlega fram fyrir augum mínum og eg athugaði upphaf þeirra, og alla þróun. í stað velgerðra liffæramynda, sem lita alveg út eins lifandi væru, sjást oft ófullkomnar myndir. Þær eru oft alveg flatar. Sumar eru sumpart fiatar og sumpart upp- hleyptar. Eg hefi séð dæmi þess, að hönd eða andlit sást fyrst flatt, en breyttist svo fyrir augum míuum og tók á sig iþykt að einhverju eða öllu leyti. Ofullgerðu myndirnar eru stundum minni en í venjulegri stærð; kemur fyrir að þær eru örlitlar. Stundum er ófullkomleikinn fólginn í göllum í mynd- inni sjálfri, i stað þess að skorta á hæð, breidd eða þykt. Líkamningin er þá í venjulegri stærð, en það eru eyður í smíðinni. Dr. Schrenck-Notzing hefir sýnt, með því að taka sam- •timis stereoskopmyndir að framan, af hliðinni og að aftan, að líkamningin er venjulega að eins fullgerð að framan. Bakhlutinn er þá einungis óformað efni. Eg hefi sjálfur tekið eftir þessu sama. Það er ekki ósennilegt, að þessar lausu slæður, túr- banar og þess konar umbúðir, sem svo oft sjást með »svipum«, séu hafðir til þess að hylja eyður i nýmynd- uðum líkamanum. öll hugsanleg stig eru á milli fullkominnar og ófuil- ■kominnar líkamningar og þau breytast fyrir augum at- hugarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.