Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 7

Morgunn - 01.12.1921, Side 7
MORGUNN 127 konui’, verndarmenn og kennarax, sé valið til þess verks vegna scrstakra hæíileikaþess. Ástúðarþelið er þá aðalkost- urinn, enda sé það svo frábært hjá því fólki, að beztu mæður hér á jörð komist ekki eins langt í þeim efnum. Og sannleikurinn sé sá, að þær konur, sem hafa verið ástríkar mæður hér á jörð, hljóti oft einmitt þennan starfa, er þær flytjist til æðra heims. Ekki síður komist þær konur í þessa mikilvægu stöðu þai', sem eignuðust aldrei barn hór á jörð, en bjuggu yflr sönnu móðureðli. heim er það mörgum sannur himnaríkis-fögnuður að annast börn í æðra lífl — í barnahælum sumarlandsins, eins og það er nefnt Samhljóða vitnisburður fylgir þessum skeytum um það, að umhverfið kringum hælin sé óviðjafnanlega fagurt. Nákvæmar gætur séu á því hafðar, að flokka börnin niður eftir eðli þeirra, lundarfari og hæfileikum. Æfðar og reyndar mæður hafi sérstaklega það hlutverk að finna, hvert sé séreðli barnanna. Börnunum sé því næst kom- ið í hælin eftir þvi, til þess að hæfíleikar þeirra geti fengið að njóta sín og fái sem beztan þroska. T. d. að taka 8é barni, sem búi yfir listhæfileikum, sé til að mynda efni í rnálara, komið fyrir í hæli, sem sé eins konar skóli fyrir listamannaefni. Þau, sem séu sönghneigð og gefin fyrir músík, fari í hæli, þar sem lögð sje sérstök stund á slíkt. Yfirleitt sé reynt með sérstakri kenslu að fræða börnin, til þess að bæta upp það, er þau hefðu átt að læra hér í lífi Sú fræðsla sé rekin af miklum vísdómi, og mannástin geri alt nám þar börnunum margfalt ljúf- ara og yndislegra en hér á jörð. Yfirleitt fullyrða börn það, er sjálf hafa gert vart við sig við miðilssambönd víða um heim, að þau gangi í skóla þar með næsta lik- um hætti og hér á jörð. Þá er önnur spurning: Hve lengi halda þau áfram að vaxa þar? Ná þau fullorðins aldri? Verða þau göm- ul? Þér megið ekki gleyma, að hinn andlegi líkarni er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.