Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 47
MURGUNN 167 myndum fjársjóð eignast á himnum einhverntima löngu seinna, þegar vér dæjum Mundir þú, ungi maður, með fult fangið af fjársjóðum og með fult höfuðið af hugsjón- um, aem krefjast peninga, ef fram eiga að ganga, mundir þó, óstúrinn, varpa »þessu afii þeirra hluta, sem gerast eiga« frá þér? Nútimagræðgin í peninga bendir ekki til, að slíkt yrði alment. Það samlaðast ekki heldur vel hugsunarhætti nútím- ans þetta: »og hver helzt, sem yfirgefið hefir heimili eða bræður eða systur eða föður eða móður eða börn eða akra sakir natos mfns, mun fá hundraðfait og erfa eilift líf«. Með þeasum tveim setningum er tekið út yflr yztu æaar venjulegra mannlegra ástríðna. Yfirleitt eru þetta einna sárustu blettirnir og við- kvæmustu i sálarlífi mannanna: algjör fjármunamissir og og algjör skilnaður við helgan arin heimilis og áetvini. Þetta var hinum alfullkomna mannþekkjara fullljóst. Frá hans sjónarmiði er hið nauðsynlegasta af öllu hinu nauð- aynlega það, að haga þessu jarðneska iifi þannig, að það verði anddyri eilífa lifsins. Eilífa lífið er stærsta og einka hugajón jarðlífsins að áliti Jesú Krists. Alt, já dýrustu fjársjóðir jarðlífsins, svo Bem fjármunir, heimili, ástvinir, er leggjandi i sölurnar fyrir að ná þessari hug- sjón eilífs lífs, þessum ómetanlega himneska fjársjóð. Held- ur en að fara á mis við hann, ber að sleppa öllu hnoss- gæti þesaa lífs, hversu dýrmætt sem það er. Með þessu er Krietur alls ekki að gera lítið úr þessum guðsgjöfum, fjármunura og ástvina samlífi; en svo er mikill munur á þeim gæðum og eilífu lífi, að ekki getur komið til mála að festa svo hugann við þau að skoða þau ómissandi, hvað sem eilifa lífinu líði. Ekkert skoðunarmál; að halda í hið hverfula jarðneska lífshnosB, en hafna með því var- anlegu, þrotlausu algildi, að hirða hismið en fleygja hveit- inu, hirða eyrinn en kasta krónunni, það er heimska. Jarðlíf8gæðin móts við eilífa lífs gæðin eru sem dropinn móts við hafið, sandkornið móts við sjúvarströndina alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.