Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 48

Morgunn - 01.12.1921, Page 48
168 MORGUNN Þótt svona stór sé mismunurinn, eru fjármunirnir ekki for- dæmdir; þeir eru dýrmæt guðsgjöf og rétt notaðir geta þeir verið lyklar að dyrum himnaríkis En Kristur þekkir veika burði mannlegrar þekkingar og mannlega vilja, og hann þekkir ofurvald freistaranna á reikulum og óstöðugum mannssálum, og að þeir ráðast þar á, sem veikust er vörnin. Hann þekkir ofurást ald- arandans á fjármunum; þess vegna varar hann svo oft við að láta þá fá taumhaídið á mannssálunum, að þær missi ekki sjónar á aðalhugsjón lifsins, að eignast eilíft Uf. Með upprisu sinni og himnaför hefir hann sannað að málsstaður hans var réttur, lif var til eftir dauðann. 0g þótt mannleg þekking sé enn of skamt á veg komin til að útskýra slikt dularfyrirbrigði, svo að öllum sé fullnægt, þá hafa jafnvel svæsnustu vantrúarmenn ekki getað ó- sannað upprisuna, svo að hún stendur enn sem bjargfastur sögulegur sannleikur, þrátt fyrir árásir. Fyrir tæpum 19 öldum fór fram stærsta sönnunin fyrir ódauðlegu lífi, og kristileg kirkja heíir gjört þennan atburð að hornsteini sínum. Nú, 19 öldum eftir hinn mikla atburð, rís upp, innan veggja kristilegrar kirkju, stefna eða stefnur, er segjast geta framvísað sönnunum, fjölda af sönnunum fyrir ó- dauðleika kenningunni, kenningunni þeirri, sem kirkja Krists hefir prédikað í 1900 ár, sem fjölda mannsálna hefir verið einka bjargráð í stormum og hafróti lífsins, en sem einnig fjöldi manna hefir litils metið og talið hé- gómamál eitt, tilhæfulausan heilaspuna. Stefnurnar þessar gjöra meira, þær setja þetta jarðlíf vort í svo náið sam- band við lífið eftir dauðann, að hér er sáð, þar uppskorið, og uppskeran fer eftir útsæðinu Fyrir mínum eyrum og mínum skilningi er þetta engin ný kenning, mér finst það i höfuðdráttunum vera nákvæmlega það sama og kirkjan hefir verið að kenna í 19 aldir, og eg hefi sjálfur verið að kenna nú i nálega hálfa öld. Um sannauir hinna nýju stefna skal eg ekkert segja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.