Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 12
132 MORGUNN greinilega eftir því — ef miðilssarabandið náði þroska — hvernig þau breyttust smátt og sraátt og þroskuðust, þótt þoim verði vanalega tamast að tala sem börn, eigi þau að koma hugsunum sínum inn í vorn heim með því að mæla af vörum miðilsins. Erfiðleikarnir á því eru svo miklir, að þeim þykir auðveldast að h; lda uppteknum hætti. Sé aftur á móti um raddamiðil að ræða, njóta þau sín betur utan við hann, og þá er auðveldara að athuga þroskunina og framfarirnar. Nægir i því efni að vitna í reynslu þá, sem fekst hjá miðlinum fræga frú Everitt í Lundúnum, sem var frábær ritmiðill og raddamiðill, og gerði sér hina dýrmætu hæfileika sina aldrei að atvinnu. Maður hennar og ætt- menni vöktu yfir þeim líf hennar á enda, og hún tók aldrei nokkurn eyri fyrir nokkurn tilraunafund. Hún var svo stödd í lifinu, að hún neyddist aldrei til þess. Enda er þess getið um hana í merkum bókum, að aldrei hafi neinn vogað að bregða henni um svik. Ein af þeim verum, sera gerðu stöðuglega vart við sig hjá henni og snjallastar voru að tala utan við, var drengur, er sig nefndi »Znippy«. Hann kvaðst hafa verið fæddur á Suðurhafseyjum og dáið ungur. Er hann kom fyrst að sambandinu, virtist hann vera ótaminn og hávær dreng- hnokki, sem rak upp óp og hafði ýmis skrípalæti í frammi, alveg eins og búast hefði mátt við af barni, sem lifað hefði nokkur ár á skóglendi Suðurhafseyja. Hann talaði ekki ensku, heldur eitthvað, sem fundarmönnum fanst vera útlend tunga. En smám saman stiltist hann og lærði ensku ; í fyrstu talaði hann hana mjög bjagaða, en hoil- um fór fram við æflnguna; og brátt fór Everitt-fjölskyld- unni að finnast hann heyra sér til og vera einn heimilis- manna. Rödd hans varð undra-mjúk og hreimfögur og mikil fylling í henni. Ymsir þeir, sem á hann hlustuðu, voru gagnteknir af röddinni; þeirra á meðal var hinn alþekti rithöfundur John Ruskin, sem um eitt skeið sótti mjög fundi hjá þessum miðli. Röddin lýsti á síðari ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.