Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 106

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 106
226 MORGUNN drógum bátinn upp í sandinn, því að aðfallsfjara var. Skiftum svo þessum litla afla, en á meðan sáum við 2 báta koma á leguna; annar nokkru á undan og tók hann róðurinn í land, því »lag« var kallað, þótt hæpið þætti. Komst hann í land, en stýrið snerist i sundur i landtök- unni og báturinn fór flatur upp í sandinn. Hinn báturinn tók róðurinn á eftir, en þá var »lagið« að fara, enda náði honum á miðri leið, þrátt fyrir kröftugan lífróður og góða stjórn. Og þegar aðalaldan kom svo nálægt bátn- um, að hann fór að lyftast upp að aftan fékk hann þá ferð, sem eg hefi aldrei séð slíka, þar til er hann steyptist niður á kinnunginn og fór á hvolf. Bátinn dró út og fram að skerjum, er Urar nefnast. Mennirnir losnuðu við hann nema tveir, sem með furðulegum knáleikum voru ýmist sinn í hvoru stafnloki eða sinn á hvorum kjalarhæl, því að báturinn veltist að heita mátti sem kefli. Björgunar- tilraunir fóru allar í handaskolum, því að fátt var við af ötulum ráðagóðum formönnum vegna páska-heimferðanna. Einn taldi það óráð, sem annar taldi ráð, svo að ekkert varð úr framkvæmdum. Þegar eg þóttist þvi sjá, að þetta mundi ekki enda nema á einn veg, lagði eg á stað með »hlutinn« á bakinu til Keflavíkur Kleif fyrst upp bakkann, en nam staðar, þegar upp var komið og leit niður á sandinn. Sá eg þá að lendingin eða sandurinn var beint á raóti norðvestri; það var nær því háfjara. Á sandinum var fjöldi manna og í huganum sá eg alt það sem gerst hafði: flugferð bátsins, en i stað segla hvitfoss- andi ölduna keyra hann áfram. Kom þá draumurinn í huga minn og var eg þá i engum vafa um, að þarna var hann að rætast. En eg sá þá meira en komið var; eg sá, að annar maðurinn var horflnn af bátnum og bátur- inn kominn miklu nær landi, að mér virtist, eins og hon- um væri róið með hægð til lands og sá eg að vaðfestur maður óð út i sjóinn á móti honum. Kastaði eg þá niður byrðinni og hljóp niður bakkann og fram á sandinn til fólksins. Spurði eg þá, hvaða bátur þetta væri og var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.