Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 90

Morgunn - 01.12.1921, Side 90
210 MORGUNN »Eftir dóminn hreppa þeir, sem með vantrú og þrjóskw hafa Tiafnað guðs náð, eilífan dauða eða eilifa glötun, Lif þeirra verdur œfinlegt kvalalif í sambúð við illa anda, endalaus angist ng örvœnting, dn allrar vonar um frelsun. Þetta er kallað hinn annar dauði«. Morgunn telur það ekki sitt verk, að deila um trú- aratriði. En það verðum vér að segja hreinskilnialega, að oss furðar ekkert á því, að þeir menn séu til, og að þeir séu margir, sem eru mjög ófúsir á það að láta börn eín glíma við slikar kenslubækur í kristindómi — bækur, sem eru orðnar svo úreltar, að þær riða sumstaðar til- finnanlega í bág við almenna þekkingu nútiðarmanna og á öðrum stöðum við lifsskoðun og trúarhugmyndir alls þorra kristinua manna, — bækur, sem jafnvel flytja börnunum það, sem í augum margra stappar mjög nærri guðlasti. Areiðanlega ætti þjóðkirkjan, sjálfrar sinnar vegna, að afstýra því, að eftirleiðis verði, eins og nú, að eins um þrjá kosti að velja, fyrir þá menn, sem vilja fá fermd ungmenni sín og í þjóðkirkjunni vilja vera. Þeir kostir eru þessir: 1. Að fá börnunum í hendur óhæfar kenslubækur í kristindóml; eöa 2. Aö íáta undirbúning fermingarinnar og þá athöfn sjáifa fara fram i tráBsí við kirkjuna — sera vér teljum fyllilega löglegt, eins og áður er sagt; og loks 3. Að sleppa fermingunni með öllu. Það er bersýnileg ekylda kirkjunnar að gera annað hvort: að sjá mönnum fyrir barnalærdómsbók, sem er við hæfl nútlðarmanna, eða afnema alla kverkenslu við und- irbúning undir fermingu, eins og þeir vilja að minsta kosti mjög margir, sem mest hafa fengist við uppeldis- mál þjóðarinnar. Þetta fermingar og kvermál er eitt af þeim vanda- rnálum, sem kirkja lands vors fær nú til viðureignar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.