Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Side 86

Morgunn - 01.12.1921, Side 86
206 M 0 R G U N N Kverlærdómi ungmenna hefir sérstaklega verið mót- raælt frá tveimur sjónarmiðum. Að öðru leytinu hefir það verið að fundið, að kverin séu mjög óhentugar lærdómsbækur i kristindómi. Eftir því, eem oss hefir verið frá skýrt, mun Þórhallur biskup Bjarnason hafa verið einn af fyrstu mönnunum, sem hóf máls á því. Það var á kennarafundi, og þótti þá allmik- illi furðu gegna. En fastast hefir forstöðumaður kennara- skólans, síra Magnús Helgason, mótmælt kverlærdómi ungmenna af þeim mönnum, er tekið hafa til máls um liann opinberlega. í tveimur synodus-erindum (1909 og 1911) hefir hann gert það mál að umtalsefni. Vér leyf- um oss að prenta hér tvo kafla úr erindum, sem hann flutti 1911. Menn sjá af þeiro, hverrar tegundar þessar aðfinslur eru: »Þó að kennendunum, sem veita börnunum þessa fræðslu (o: í kristindómi) sé meira eða minna áfátt, er ekki um það að fáat; slíkt er vitaskuld, og verður kirkunni yfirleitt ekki gefin sök á því. En hitt, að til- ■högunin á þeirri fræðslu er svo óviturleg og að sumu leyti öfug, það er kirkjunnar sök; því getur hún breytt og þarf að breyta. Tilhögunin er úrelt; arfur frá rétt- trúnaðaröldinni, þegar trúarlífið í lúthersku kirkjunni ætlaði að kafna í tómri trúarfræði. Ef nú væri fyrst verið að skipa fyrir um kristindómsfræðslu barna, þá mundi engum detta í hug að bjóða barni svo þungt efni, sem kverið er. Því er það, að eg þykist tala máli barn- anna þegar eg vil láta kirkjuna setja bibliusögurnar í öndvegi í stað kversins og jafnvel koma alveg í þess stað á barnsaldrinum. Að íhuga trúarlærdómana rök- fræðilega, raða þeim i samfelda heild, gjöra sér og öðr- um rækilega grein fyrir skoðun sinni á þeim efnum, það verður að bíða seinni tíma; það er óeðlileg og ósann- gjörn krafa til barna*. »Það finst mér öllum mönnum mega auðsætt vera, hver háski það er fyrir kristindóm þjóðarinnar, að svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.