Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.12.1921, Blaðsíða 68
188 M 0 R G U N N Vér getum þvi athugað hvort fyrir sigr 1. Efnið, sem er undirstaða likamninganna. 2. Myndir þess, sem tekið hafa skipulagi. Efni þetta getur verið dregið út sem gas- eða gufu- kend mynd, eða hins vegar fljótandi eða föst. Gufukenda myndin er algengust og bezt þekt. Nálægt raiðlinum er einhverskonar afmörkuð eða samfeld.sýnileg gufa, einskonar þoka, sem oft er tengd við líkama miðils- ins með mjórri taug úr sama efni. Á ýmsum stöðum í þessari þoku kemur i ijós það, sem líkist samþjöppun;. hr. Le Cour hefir líkt því við það, sem álitið er um mynd- un stjörnuþokunnar, og virðist það vel til fundið. Þessir þokublettir taka svo að lokum á Big líffœra myndir, sem verða til á mjög stuttum tima. þægilegra er að koma athugun við þetta efni líkamn- ingarinnar, þegar það birtist í fljótandi eða fa3tri mynd. Breytingin í líffæri fer þá. stundum hægar. Lað helzt iengur óformað og er þá auðveldara að gera sérnákvæm- ari hugmynd utn upphaf fyrirbrigðisins. Efnið hefir verið athugað i þessu formi hjá ýmsum miðlum, en sérstaklega hjá hinum fræga miðli Eglinton. En einkum er það hjá miðlinum Evu, að þetta fasta efni hefír verið framleitt furðulega. fullkomið. fjesandinn ætti að kynna sér bækur frú Bisson og dr. Schrenck-Notzing, ef hann vill fá lýsingu á hinum óteijandi myndum, sem það tekur. Frú Biason, sem hafði æft og mentað Evu, heíir haft tækifæri til að rannsaka í næði um margra ára skeið þetta fyrirbrigði, setn menn hafa svo lengi ekki gert sér grein fyrir, hversu mikils virði væri fyrir visindin. Bók hennar er \>m vegna uppspretta staðfestra sannana, sem vÍ8Índa- og heimspekilega hugsandi menn mega vera þakklátir fyrir að mega færa sér í nyt. Rlt dr. Sehrenek-Notzing er skipuleg og fullkomin skýrsla um rannsóknir hans á þessurn sama tniðli. Það er satnið af skarpskygni, það er ljóst, nákvæmt og þar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.