Morgunn


Morgunn - 01.12.1921, Page 121

Morgunn - 01.12.1921, Page 121
MOR GUNN 241 Yér hyggjum að margir muni verða oís sammála um, að það sem 'hér er stofnað til, sé ekki ómerkilegur atburður. Þeir. sem fundarboð- iö senda, eru mestmegni* danskir visindamenn, þar á meöal átta menn, sem starfa við háskólann i KaupmannahöfD, eru prófessorar eða á ann- an hátt við hann riðnir. Það atnði eitt er ekki ómerkilegt. Því þótt danski háskólinn hafi lengi þótt frjálslyndnr, þá hefir mönuum ekki fnndist hann að sama skapi viðsýnn. Svo er t. d. um þetta mál, sem þessi fundur á að fjalla um, að þeir danskir menn, sem mest hafa um .það ritað, og vilja láta nefna sig visindamenn, hafa til skamms tima naumast komist lengra i viaindalegum skýringum sinum, en að telja öll dularfull fyrirbrigði sjálfráðar eða ósjálfráðar blekkingar. Nú er þetta bersýnilega að breytast. Nú er þrýstingurinn orðinn svo magnað- ur utan að, að danskir visindamenn telja sig ekki komast hjá því að bjóða mönnum heim til sin til að ræða um þetta mál. Þetta er þvi fnrðulegra, sem þekking þeirra er þó svo skamt komin, að þeir telja þvi ekki veröa „neitað, að rólegri og óhlutdrægri visindalegri aðferð hafi mjög litið verið beitt i meðferð þessara fyrirbrigða11. Um það atriði verðnr áreiðanlega enginn sammála þeim, sem nokkuð þekkir að mun það óhemjulega vísindalega kapp, sem lagt hefir verið á að vinna að rannsóknunum á Englandi, Bandarikjunum, Frakklandi, Italíu og Þýzkalandi. Einar H. Kvaran og prófessor Haraldnr Nielsson, sem fóru ntan iyrir nokkurum dögum, ráögerðu báöir að lialda fyrirlestra á þessum fundi. JR.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.