Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 7

Morgunn - 01.12.1935, Síða 7
MORGUNN 133 Eg veit ekki um framtið mína meira en þið vitið um ykkar framtíð. En hér er eg nú, til þess að beia vitni um það að enn er eg til«. Eg geri ráð fyrir, að eg hafi meira en flestir aðrir kynst afstöðu manna hér á landi til sálarrannsóknanna. Eg hefi um nokkur ár, ásamt konunni minni, staðið fyrir til- raunafundum. Á hverjum vetri hafa fleiri sótt um að kom- ast á þá en unt hefir verið að veita viðtöku. Aðalóskum manna virðist mega skipta í þrjá flokka: 1. Að fá vissu um það, að ættingjar þeirra og vinir séu enn á lifi, þó að þeir séu farnir af þessum heimi, og geti gert vart við sig. 2. Að fá vitneskju um kjör þeirra í öðrum heimi. 3. Að fá lækningu frá öðrum heimi við ýmsum mein- semdum, sem þeir hafa ekki gert sér vonir um, að jarð- neskir læknar gætu ráðið við. Mér finst að naumast geti verið þörf á að fjölyrða um það, hve æskilegt væri að kirkjan gæti orðið við þessum óskum. Það vill svo til, að í þessari dvöl minni á Norður- landi hefi eg fengið eitt af þeim bréfum, sem mér eru alt aí að berast um þessar óskir, svo að eg get lofað ykkur að heyra kafla úr því. Það er að eins lítið sýnishorn af þeim málaleitunum, sem alt af eru að korna. »Nú leita eg til yðar,« segir þessi bréfritari, »ef ske kynni að þér, sem eigið trúna á lífið eftir dauðann i jafn- ríkum mæli og rit yðar, þýdd og frumsamin, benda á, gætuð eitthvað hjálpað mér til að lina þjáningar mínar og sorg. Eg misti konu, sem eg elskaði svo innilega heitt — misti hana frá fjórum ungum börnum, nú fyrir tæpum þremur vikum. Eg ætla ekki að lýsa sorg minni. Yður er nóg að vita, að þessi kona var mér alt; hún var móðir min, félagi og ástúðleg eiginkona. Sjálfur hefi eg verið hálfgerður sjúklingur. En ástin á henni hefir haldið mér uppi. Og nú hefi eg mist hana. — Eg taldi mér trú um, að eg tryði á annað líf. En sá grundvöllur hefir hlotið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.