Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 8

Morgunn - 01.12.1935, Síða 8
134 MORGUNN vera veikur. Því að nú, þegar jafnmikið er komið undir fullvissunni um þau efni, þá finst mér fótunum kipt u°dan mér. Það er ekkert, sem getur bjargað mér nú frá örvænt- ingu, nema ef eg fengi boð frá henni. Boð, sem eg vissi að gætu ekki verið frá öðrum en henni. Og ef]egsann- færðist um það, að hún væri hér hjá mér og tæki á móti mér, þegar eg fer yfir landamærin. — Eg veit, að þessi ósk mín er blönduð eigingirni. En eg vona, að þér skiljið mig. Getið þér náð sambandi við þessa konu fyrir mig? Eg trúi því, að það sé hægt, en eg verð að vita það með áreiðanlegri vissu. Viljið þér reyna að hjálpa mér, og láta mig vita strax, ef þér fréttið eitthvað? í nafni kærleikans og mannúðarinnar bið eg yður að gjöra það sem þér get- ið til að opna augu mín. Og eg mun alla tíma blessa yð- ur.« Eg verð að segja það hreinskilnislega, að inér finst að það stæði ekki öðrum nær en prestum þjóðarinnar að friða þennan mann, og aðra, sem Iikt er ástatt um. Þeir eru margir. Eg veit það af reynslunni. Þess er oft kostur. Eg veit það líka af reynslunni. Slíkir menn hafa komið til okkar — sumir langt að, af öðrum landshornum og með miklum tilkostnaði. Þeir hefðu óneitanlega átt að geta feng- ið frið í sálu sina með minni örðugleikum. En þeir hafa farið fagnandi heim til sín. Það er þetta, sem fjölda margir enskir prestar eru farnir að sjá og skilja — að kirkjan geti ekki setið hjá og látið aðra menn eina um það að láta þjóðina hafa not af árangri sálarrannsóknanna. Þeir sjá það, að með afskipta- leysi kirkjunnar manna — að eg nú ekki tali um mótspyrnuna gegn þessum árangri — er kirkjunni unnið ómetanlegt tjón. Kirkjurnar tæmast; menn segja sig úr söfnuðum henn- ar og flykkjast til spíritistanna. Þeir eru skiptir í flokka á Englandi, og þeir flokkar eru ekki æfinlega sem bezt sam- mála. Einn flokkur þeirra hafði í miðjum júni í suniar 580 söfnuði í sínum félagsskap, og ekki er þetta aðalflokkurinn, að því er talið er. Eg las ekki alls fyrir löngu í Lundúna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.