Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 16

Morgunn - 01.12.1935, Side 16
142 MORGUNN Hverju getum vér leynt? Prédikun eftir Síra Tryggva H. Kvaran, Mælifelli. Texti: Lúk. 12, 2—3. »En ekkert er það hulið, sem ekki verði opinbert, né leynt, er ekki verði kunnugt. Þvi mun alt það, sem þér hafið talað í myrkrinu, heyrast í birtunni, og það sem þér hafið hvíslað í herbergjunum, það mun kunngjört verða á þökum uppi«. Tæplega er hægt að halda því fram, að alt, sem Jesús Kristur sagði á sínum hérvistardögum, hafi verið mönnun- um óblandinn fagnaðarboðskapur. »Fagnaðarboðskapur« hans er ekki nema litið brot af því, sem hann boðaði mönnunum. Það var vitanlega mjög óblandin ánægja, sem fylgdi því að vita, að Guð væri nálægur mönnunum, en ekki eingöngu búandi i fjarlægð; og að hann vildi vera faðir allra manna, sem vildu þiggja að vera börn hans- Alt þetta var vitanlega nýtt fyrir mannkyninu og alt öðru- vísi en þær hugmyndir, sem menn höfðu áður gert sér um Guð og viðhorf hans við heiminum. En auk þessa boðaði Jesús margvíslegan annan sannleika, sem verkaði ekki eins sársaukalaust á mennina, því sannleikurinn getur líka verið beiskur á bragðið eins og vér þekkjum öll. Samt hefir lík- lega enginn sannleikur, sem hann boðaði, verið jafn beisk- ur á bragðið fyrir alla eins og þessi, sem hann setur fram i þeim ummælum, sem eg hefi í dag valið mér að texta. Hann segir þar með svo skýrum orðum að ekki verður uin vilst að það þýðir ekki neitt fyrir oss mennina að vera að leyna neinu. Tilverunni sé þannig háttað, að í henni sé engin leynd til. Ekkert geti verið hulið, alt sé og verði opinbert. Ekki eingöngu verkin, heldur líka hugsanirnar verði augljósar eins og dagurinn. Hugsið þér yður, hvílík
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.