Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 17
MORGUNN 143 aldahvörf slíkur boðskapur hlaut að marka í trúar og vit- undarlifi Gyðingaþjóðarinnar. Þeir trúðu víst fæstir á neitt alsjáandi vald. Guð var í þeirra augum svo fjarlægur mönnunum, að hann hafði engin minstu áhrif á stjórn heimsins. Þeir voru hættir að trúa á herguð sálmanna, sem barðist með þjóðinni og fyrir hana gegn óvinum hennar. Nú trúðu þeir að hann sæti svo hátt að engir kveinstafir mannanna næðu til hans. Þeir trúðu heldur ekki á fram- haldslif öðru vísi en sem einhverja skugga tilveru, sem þeir gerðu sér ekki ljóst, hvernig væri háttað. Allrasízt trúðu þeir því að menn öðluðust við dauðann neina þá hæfileika sem þeir ættu ekki í þessu lífi; fremur var það trú þeirra að næsta tilvera stæði rúmri skör lægra en þessi, sem vér lifum í hér. ÖII þessi lög og reglur, jafnt trúarlegs sem veraldlegs eðlis, voru miðuð við þessa jarð- vist eingöngu. Að mönnum liði sem bezt og allir mættu vera óhultir um þau gæði, sem þeim hafði tekist að afla sér. Lesið boðorðin. Ekkert einasta þeirra bendir í aðra átt en þessa. Það er verndin yfir lífi, eignum og mannorði, sem þau leggja áherslu á og svo að ekki megi tilbiðja aðra guði en Jahve, því að þá reiðist hann og sleppir hend- inni af sinni útvöldu þjóð. Alstaðar eru það eiginhagsmun- ir þessa lifs, sem sitja í fyrirrúmi fyrir öllu. Gyðingar mið- uðu trú sina alveg eingöngu við þessa jarðvist. Ekkert gat verið þeim fjarlægara en áfellast menn fyrir óunna hluti. Það voru verkín ein og ekkert annað, sem gat haft áhrif á líf þeirra hér og hvað kom það svo við þeim eða Guði, hvað fram fór í leyndum hugans eða jafnvel hvað gerði til með þau verk, sem ekki urðu opinber? Svona munu líka flest trúarbrögð heimsins á þeim tímum hafa litið á málið og mennirnir skildu þetta svo dæmalaust vel. Það var í sam- ræmi við alla þá sýnilegu tilveru og annað skildu þeir ekki. Það er of lint að orði kveðið að mennirnir hafi mis- skilið Krist, þegar hann kom fram með boðskap sinn og dæmdi alt þetta, sem þeir höfðu af fremsta megni reynt að varðveita, algerlega einskisverða hluti. Eiginhagsmunirnir,sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.