Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 18

Morgunn - 01.12.1935, Page 18
144 MORGUNN bundnir séu við þetta líí aðeins, séu ekki skóbótar virði, því tilverunni sé þannig háttað, að það, sem flestir telji rnikils- vert, það sé í raun og veru ekki til. Hitt, sem enginn á þess- ari jörð sjái, það sé hin eiginlega tilvera. Og menn muni fá að reyna það að það, sem menn vilji frekast leyna, það sé opinberast af öllu. Eg sagði að það væri of lint að segja að menn hafi misskilið þennan boðskap. Menn bók- staflega skildu hann alls ekki. Stóðu allsendis ráðalausir og undrandi og skildu hvorki upp né niður. — En vér skul- um ekki áfellast þessa menn, samtiðarmenn frelsarans, fyrir skilningsleysi þeirra á boðskap hans. Seinni kynslóðum, sem hafa þó haft tíma til að brjóta kenningar hans til mergjar, þeim hefir ekki farið hótinu betur. Þeir hafa reyndar reynt að skilja, en þeir hafa líka misskilið hann, svo að þeir hafa gert sum mikilvægustu atriðin í kenningu hans einskisverð fyrir trú og breytni mannanna. Þannig hefir farið um þessa fræðslu, sem um er að ræða í texta mínum í dag. Jesús segir: »Ekkert er það huiið, sem ekki verði opinbert, né leynt er ekki verði kunn- ugt. Því mun alt það, sem þér hafið talað í myrkrinu, heyr- ast í birtunni og það, sem þér hafið hvíslað í herbergjun- um, það mun kunngert verða á þökum uppi«. Oss hefir út frá þessu verið bent á að Guð sjái og heyri alt og engu sé hægt að leyna fyrir honum. En það er nú svona með kenningar, sem snerta Guð einan og enga aðra, að reynsl- an hefir sýnt, að þær fara fyrir ofan garð og neðan hjá langflestum mönnum. Myrkraverk mannanna eru engu síð- ur unnin af þeim, sem játa með vörunum trúna á Guð með öllum þeim eiginleikum, sem honum eru eignaðir. Yfirleitt er trúin á Guð ekki svo raunveruleg í hinum kristna heimi að menn miði alment breytni sina við hans vilja, né hafi það sí og æ á tilfinningunni að hann sjái og heyri alt, sem þeir gera og segja og hugsa. Guð, sem eng- inn hefir né getur séð, hann er of fjarlægur mönnunum til þess að þeir miði breytni sína beint við hann. Kærleikur- inn til Guðs kemur heldur ekki beint fram í neinu öðru en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.