Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 25

Morgunn - 01.12.1935, Side 25
MORGUNN 151 á víðavanginn. Það var hálfrar stundar gangur frá íbúðar- húsinu. Baðaði nú faðir minn sig í sólskininu og lagðist svo til sunds út á víkina. Hann var góður sundmaður eins og kunnugir menn vita. Skyndilega heyrir systir mín kallað: Krampi, Ingeborg, en vertu kyr í landi. En þrátt fyrir það tók hún af sér skóna og Iagðist til sunds í fötunum. Ingeborg var um þriggja metra bil frá föður sínum, er hún sér hann sökkva. Hún dýfir sér og nær í hlýrann á sundskýlu hans, en hlýrinn bilar. Þér vitið að faðir minn var stór og sterklega vaxinn. Hún stingur sér á ný og nær þá taki í sundfötum hans. Syndir hún nú með hann að landi. Loks getur hún komið föður sínum svo á land, með miklum erfiðismunum, að efrihluti líkama hans liggur á þurru. Reynir hún nú að nudda Iíkama hans og gera ýmsar lifgunartilraunir, en það varð alt árangurslaust. Ingeborg megnaði ekki að halda höfði föður okkar ofar vatnsfleti, er hún synti með hann að landi. Nú sér hún seglbát og róðrarbát. Hrópar hún þá á hjálp, en farmenn heyra ekki og svara ekki. Verður svo þögn, dauðaþögn. Hleypur hún nú af stað i vosklæðum sinum. Stefnir hún að Hönkeyjarbaði. Það var engu likara en einhverjir vissu, að bráðrar hjálpar þyrfti við. Mætir hún þarna starfsmanni frá baðstaðnum. Voru tvær stúlkur í för með honum. Kalla stúlkurnar á fleiri menn til hjálpar Nú var Ingeborg orðin uppgefin, en sýnir fólkinu stað- inn, þar sem líkið lá. Doctor Krohn kom þegar í bifreið, en engar lífgunar- tilraunir dugðu. Systir mín hyggur, að faðir okkar hafi látist i örmum hennar á leiðinni í Iand«. »Haldið þér, að föður ykkar hafi órað fyrir því, sem orðið er?« »Þessa stundina get eg ekki neitt sagt um það, af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.