Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 26

Morgunn - 01.12.1935, Side 26
152 MORGUNN eða á en síðar gæti skeð, að —«. Fréttaritari greip fram í: »Haldið þér, að faðir yðar geti gert vart við sig?« Ungi maðurinn lítur upp og ljómar af fögnuði. »Já«, segir hann viss og ákveðinn. Fjölskylda hans og nánusta vinir vænta að hann geri vart við sig. Dauði föður míns var í samræmi við yndisleik töfr- andi náttúru eyjarinnar. Faðir minn var í ágætu skapi síð- ustu stundirnar. Honum þótti vænt um Hönkey. Og hann mun hafa verið ánægður að andast í töfraljóma víkurinnar þar sem friðsælan bjó og óviðjafnanleg fegurð ríkti. Hann leit brosandi á systur mína, þarna úti á víkinni, og bros það fylgdi honum inn í eilífðina«. »Er nokkur maður liklegur til að halda andlegu starfi föður yðar áfram?« »Já, en nú get eg ekki sagt nákvæmlega frá því. Það er víst, að einhver tekur við starfi föður míns og heldur því áfram. Það var einmitt búið að snúa síðustu bók hans á enska tungu. Er sú bók nefnd: Dauði, hvar er broddur þinn? Og var faðir minn að semja við enskan útgefanda um prentun á bókinni. Eg mun taka við, þar sem hann hætti. Það líður varla á löngu, áður en bókin kemur út á ensku.« Dahl fógeti var merkur maður. Einn samborgari hans ritar svo: »Eg var hér i þorpinu, þegar Dahl fógeti kom hing- að fyrir 25 árum. Vér höfum virt hann mikið öll þessi ár Oss hefir fundist hann vera réttlátur dómari. Hann gerði skarpan greinarmun á aðalatriðum og aukaatriðum. Hann var sjálfum sér samkvæmur«. Annar samtíðamaður fógetans ritar þetta: Dahl fógeti var eins og kallaður til að gegna dómara- starfi. Hann var frábær sjáandi og dómari. Hafði hann frá- bæra mannþekkingu til að bera. Skildi hann mjög vel ýms vandamál mannanna barna, örlagakyngi og erfiðleika. En dómari kemst venjulega í kynni við vandamálin. Dahl fógeti vildi öllum vel. Og þó að hann, vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.