Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 33

Morgunn - 01.12.1935, Page 33
M0R6UNN 159 sársaukadráttum i andlitinu. Vér vissum þegar, að þarna var sál, sem við áttum að bjarga. Hún benti oss að koma með sér. Vér gerðum það. Sagði hún oss þá, svo lágt, að varla heyrðist: »Eg tók barnið mitt af lífi og sjálfa mig á eftir«. Sagðist hún lengi vera búin að lifa í þessu víti og sífelt verið að hefna sín á manni þeim, er hún taldi valdan að óhamingju sinni. Kom hún honum til að lifa mjög ósiðlegu lifi. Það var hennar löngun og ánægja. En nú var hún að breytast og farin að þrá að sjá barnið sitt. Vér sýndum henni krossmark, en hún hörfaði ekki undan því. Þegar vér vorum að taka hana, vakti hún at- hygli vora á ungum manni, sem horfði biðjandi á oss. Báðar þessar sálir voru sér þess meðvitandi, að nú beið þeirra þrautaganga, en umfram alt vildu þær burtu fara af stöðum þessum í fylgd með oss. Ragnar bróðir ininn gekk til unga marnsins og sagði honum, hverjir vér værum og hvert erindi vort væri og spurði hann, hvort hann vildi koma með oss. Þegar vér vorum búin að koma þessum tveim sálum á öruggan stað, fórum vér aftur inn í vítin, til þess að grenslast eftir, hvort fleiri vildu hjálpar njóta. Nú komum vér þangað, sem letingjar lágu. Þeir höfðu kosið vistarverur þarna, af því að þeir höfðu ekkert framkvæmdarþrek. Vér hittum unga stúlku í þessari för. Hún vildi ekki fara burtu af lágsvæðunum, því að elskhugi hennar var á jörðinni og lifði í svalli og svívirðingum. Þóttist hún vera viss um, að elskhuginn myndi á þessi svæði koma, er hann losnaði úr líkamsfjötrum. Fór hún því frá hærri svæðum á þessar stöðvar, til þess að hjálpa elskhuga sínum, væri þess nokk- ur kostur, þegar hann kæmi«. Þær eru áberandi frásagnirnar i þessari bók um það, hve góð öfl reyna að vinna bug á vondum öflum. Er þessi viðleitni i nokkuru samræmi við frásagnir annars staðar að og daglegt líf. En árangur þessarar viðleitni er ekki svo mikill meðal jarðarbúa, sem æskilegt væri. Áhuga brestur, aðstæður vantar, þróttur er af skornum skamti og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.