Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 37

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 37
MORGUNN 163 ávinningur, að menn segi frá sem flestu af því er fyrir þá hefir borið, og eg hygg, að miklu fleiri gætu lagt þar orð í belg, en gert hafa til þessa, Eg hygg að það sé hverju orði sannara, sem einn af merkustu læknum þessa lands sagði um þessa hlið málsins i bréfi til mín, nú fyrir stuttu síðan, hann kemst m. a. þannig að orði: »Því miður eru margir of dulir á þá hluti, og óttast krítik o. s. frv. en upp úr þvi verða allir góðir menn að vaxa. Eg er nú helzt á því, að ef hver maður hugsaði sig um fordómalaust, rifjaði upp alt það dularfullt, sem hann hefir séð og heyrt um æfina, hefði augu og eyru opin, þá gæti hann naumast varist þeirri fullvissu, að við erum lifandi verur, en ekki uppdregnar spiladósir, sem þagna, þegar fjöðrin í þeim slitnar«. Eg ætla nú að segja ykkur frá nokkrum atriðum úr sálrænni reynslu minni, er mér hefir fundist eg yfirgefa likama minn í bili og starfa, hugsa og álykta utan hans, og jafnframt frá einum nýafstöðnum miðilsfundi, þar sem lifandi maður sannar nærveru sína. Sumir halda því fram, að á hverri nóttu yfirgefi sálin líkamann, haldi áfram sjálfstæðu starfi utan hans. Hvort svo sé í raun og veru skal ég ekki fullyrða neitt um, það mun talið ósannað mál, en afsannað er það ekki heldur. Að vísu hefir það langoftast verið í svefni, sem eg hefi orðið þess áskynja, að eg væri kominn út úr líkaman- um, en líka án þess, eða í vöku. En endurminningar mínar frá því sem fyrir mig hefir borið á slíku ferðalagi eru miklu skýrari, verulegri og heil- steyptari en þær, sem eg á eftir venjulegt draumaástand; að skýrleika til er mér ómögulegt að greina þær frá venju- legum vökuskynjunum. Eitthvað það fyrsta, sem eg man eftir að komið hafi fyrir mig af þessu tagi gerðist austur á Eskifirði. Er eg kom heim úr skólanum þennan dag, fanst mér H*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.