Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 38

Morgunn - 01.12.1935, Side 38
164 M O R G U N N eg vera óvenju þreyttur, og lagði mig því fyrir á iegubekk og bjóst við að eg mundi brátt jafna mig. Er eg hafði legið þannig nokkurra stund fanst mér eg vera að komast í eitthvert einkennilegt ástand; það var eins og eg væri að stirðna, og fann eg jafnframt til einkennilegs kulda, er mér virtist gagntaka mig. Var eg að verða veikur? hugs- aði eg. En mér entist ekki tími til langra hugleiðinga, því að óvænt og skyndilega misti eg meðvitundina. Er eg hlaut hana aftur, var eg kominn út á gólf og stóð út við gluggann. Ekki stóð eg þarna áðan, hugsaði eg, en mér brá heldur en ekki í brún, er eg leit við, því að þá sá eg sjálfan mig liggja endilangan á legubekknum. Hvað hafði gerst? hugsaði eg með sjálfum mér. Var eg dáinn? En mér var það ljósast af öllu að eg var bráðlifandi. Eg virti fyrir mér líkama minn, sem lá þarna hreyfingarlaus á bekknum, mér fanst hann koma mér svo undurlítið við á þessu augnabliki, mér fanst að eg þyrfti ekkert á honum að halda, persónuleikur minn hafði a. m. k. ekki beðið neinn hnekk við að yfirgefa hann, eg kunni miklu beturvið hinn nýja, hann var mér alveg eins verulegur og sá jarð- neski hafði verið, en mér fanst hann miklu starfhæfari. Laun heimsins eru vanþakklæti, hefði sá jarðneski hluti vel mátt segja; þetta voru þakkirnar, sem hann hlaut þessa stund í huga minum fyrir veitta þjónustu umliðin ár. Eg stóð nú þarna um hríð, fullur undrunar á þessu einkennilega ástandi mínu. Eg litaðist um í herberginu, alt var í sömu stellingunum og áður, ekkert hafði breyzt nema eg sjálfur, og þó var eg í raun og veru hinn sami og nú fyrir nokkrum augnablikum, en eg fann að afstaða mín til umhverfisins var öll önnur. Er eg snerti við einhverju, fanst mér eins og fing- urnir færu gegnum hlutina. Jæja, efnið var þá ekki veru- legra en þetta eftir alt saman. Var eg dauður, spurði eg sjálfan mig að nýju, þ. e. í þeim skilningi, sem vér notum það orð venjulega.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.