Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 42

Morgunn - 01.12.1935, Side 42
168 MORGUNN En nú var mér það fyllilega ljóst, að það er ekki eins auðvelt og margur hyggur að sanna tilveru sína frá öðrum heimi; það útheimtir sérstaka þekkingu, og vafa- laust mikla þolinmæði af hálfu sendanda og viðtakanda, og mig furðar ekkert á þvi þó að framliðnum mönnum reynist það stundum dálítið erfitt að fullnægja meira eða minna viturlegum sannanakröfum okkar. Með þetta ein- kennilega atvik í huga furðar mig miklu rneir á þvi, hve þeir fá einatt miklu áorkað í þeim efnum. En mér var það ekki að skapi að gefast upp við svo búið. Eg vissi nú að jarðneskar fjarlægðir höfðu ekkert að segja fyrir mig, eins og högum minum var nú háttað. Eg ásetti mér nú að leggja af stað í ferðalag til Englands, reyna að ná þar tali af einhverjum miðlastjórnendum, leita hjá þeim þekkingar á því, hvernig unt væri að notfæra sér miðilshæfileikann í áðurnefndum tilgangi. Og samstundis var eg lagður af stað, hugsunin og þráin var þessi augnablik sama sem framkvæmdin. Eg leið í loftinu. Eg sá Reyðarfjörðinn fyrir neðan mig, gáraðan af hægum norðanvindi, áfram, og úthafið blasti við undir fótum mínum, eg eygði tindana á islenzku fjöll- unum, sem voru að hverfa á bak við bungu hafsins. En hvað það var gaman að ferðast svona. Alt í einu breyttist útsýnið. Eg var kominn á einhvern ókunnan stað, þó fanst mér eg hálfgert hafa séð hann áður. Eg sá að visu ekki neitt verulega greinilega, vegna þess að einkennileg rökkurmóða hvildi yfir öllu, en eg varð eigi að síður snortinn af friði þeim og ró, er virtist um- lykja mig. Eg mundi greinilega eftir því, hvað hafði gerst, og vissi að eg var kominn i annan heim. Átti þetta að vera framtíðar dvalarstaður minn? Eg var að visu ekki óánægður með hann, en hefði þó kosið hann bjartari. En það var aðeins sjálfum mér fyrir verstu að fara að ala á einhverri óánægju í hug mínum. Eg hafði sennilega ekki búið mér bjartari vistar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.