Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 44

Morgunn - 01.12.1935, Page 44
170 MORGUNN og sólglitaða fjallatinda, glitrandi blóm og angandi rósir. Eg gat ekkert sagt nokkur augnablik, en sál mín teygaði unað líðandi augnablika í orðvana nautn. Hann virtist lesa hugsanir mínar og lofaði mér að njóta hrifningar unaðarins, uns hann rauf þögnina og mælti: »En samt ert þú þó ennþá í útjaðri paradísar (borderland of the heavenly regions, eins og mig minnir að hann hafi sagt). »Nú skulum við ganga upp á hæðina, svo að þú getir notið útsýnisins betur, og tekið skýrari mynd með þér af þvi inní jarðlífsvitund þína, af landinu sem þú átt að segja öðrumaf, er svo margir kvíða fyrir að hverfa inn á, bætti hann við. Laðaðu mynd þessa fram í huga þínum, er þú hefir séð, festu þér vel i huga það sem þér kann ennfremur að verða sagt áður en þú hverfur héðan, og notfærðu þér hina fengnu þekkingu, kunni leið þin og einhverra sam- ferðamanna þinna að liggja um öræfaauðnir þjáninganna, einhverntíma síðar«. En nú er jarðlífsgöngu minni lokið, mælti eg, nú er eg kominn hingað og nú finn eg fyrst hversu yndislegt er að lifa, svaraði eg. »Nei« mælti förunautur minn, »þú ert hér aðeins sem gestur örfá augnablik«. Eg fann að hann sagði satt, en mér fanst óbærileg tilhugsun að þurfa að hverfa þaðan. Hann virtist altaf lesa hugsanir mínar. Sjáðu, mælti hann. Eg sá hóp af mönnum á ferðalagi um gróðurvana auðnir í náttmyrkri og hríð, allir báru þeir byrðar, sumir stórar, aðrir minni, allir voru með eitthvað, mér fanst sumt af því, er þeir báru, líkjast krosstré að því er eg bezt fekk greint. Eg sá að sumir voru viltir á áttum og vissu ekki, hvert stefna skyldi, aðrir virtust örmagna af þreytu og vera að gefa upp alla von. Eg sá bænarsvipinn á andliti þjáningarbarnanna, einkum i svip eins af þeim, er mér fanst eg þekkja; hann var að hníga niður undir krossi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.