Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 46

Morgunn - 01.12.1935, Síða 46
172 M 0 R G U N N ómögulegt, stundum hefir fundum okkar borið saman, eí eg man rétt«, svaraði hann aftur. »Hvar höfum við þá verið saman«, spurði eg aftur. »Það er nú dálítið erfitt að svara því í fljótu bili, við skulum segja, einhversstaðar í tilverunni, svona til bráðabirgða«. »En þó að mér finnist eg þekkja þig«, mælti eg, »þá man eg ekki eftir því að við höfum nokkru sinni saman verið.« »Það er nú varla von, því að við höfum aldrei verið saman eins og þið kallið það, en við höfum nú stundum flogist á, en alt í góðu, svo mér þykir ekkert undarlegt þó að þú kannist við mig, eg var nú að lofa þér að sjá framan í mig áðan, gaztu séð mig?« »Eg hygg það«, mælti eg. »Hvernig lít eg þá út?« Eg fór nú að lýsa honum og er eg hafði tínt til það er eg mundi, spurði eg hann hvort eg hefði séð rétt. »Þú ert ekki svo grænn, erfitt væri mér að þræta fyrir það, sem þú hefir sagt«, mælti hann. »En mér nægir ekki þetta til að átta mig á því hver þú ert, þú verður að koma með einhverjar sannanir fyrir því, að við höfum flogist á, eins og þú orðar það«, mælti eg. »Átti eg ekki á von, það ætti nú að vera auðvelt. Manstu ekki eftir þvi að þig hafi stundum dreymt dálítið kynlega«. »Mann dreymir nú svo oft, það eru engar sann- anir«, svaraði eg. »Líkur ertu sjálfum þér, gamli minn, en eg er nú ekki alveg búinn. Manstu ekki eftir því, að þú hafir stundum ferðast, ekki svona vanalega, eins og maður ferðast hér á jörðunni, heldur án þess að vera í líkaman- um«? »Verið getur það«, mælti eg, »en hvað kemur það þessu máli við? Þú ert ekki farinn að koma með neinar sannanir handa mér ennþá«, svaraði eg. »Þú heldur þér við efnið, eins og vant er, en við skulum nú sjá. Þú áttir einu sinni heima á bæ einum, sem stendur undir háu fjalli, eða réttara sagt, varst þar nokk- urar vikur við kenslu, og annar bær var þar rétt fyrir ofan. Húsið á bænum, sem þú dvaldir á, var úr steini og þú svafst í litlu herbergi, með einum glugga á, sem sneri upp að fjallinu, en heyhlaðan og fjósið skygðu á. í her-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.