Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.12.1935, Blaðsíða 50
176 MORGUNN Nú skil eg hann ekki, mælti Jakob. Hvað skilurðu ekki spurði eg? Hann segir að þið hafið einu sinni verið bundn- ir saman og bandið hafið verið nokkuð sterkt, hann hefði ekki getað slítið það, er hann hefði tekið í það. Mig dreymdi þetta, segir hann, og þú skrifaðir eitthvað um þetta og komst með það til hans morguninn eftir, þá hefðuð þið talað um bandið, hann segist vita, að það slitni aldrei. Nú sýnir hann mér aftur staðinn, þar sem hann lá fyrst veiknr, þið skrifuðust á, en hann segir að það hafi lent í slóðaskap hjá ykkur. Gat hann búið til vísur, spurði Jakob. Af hverju spyrðu áf því, spurði eg. Af því, svaraði Jakob, að eg sé eins og vísur á mislitu blaði, bláleitu blaði, sem hann hefir sent þér, en þá segir hann að það hafi legið miður vel á sér, hann hafi haft áhyggjur af líð- an hennar mömmu sinnar. Hjartað þráir liðna stund, segir hann. Þetta stóð víst svona í vísunum, sem hann sendi þér. Tók hann ekki í nefið? Hann er að minsta kosti með eitthvað svart í dósum og hann segir að þú hafir stundum komið með þetta svarta í bréfi til sín. Er Jakob hafði haldið þannig áfram um hríð, spurði hann mig að því, hvort eg kannaðist við þennan mann, sem hann hefði nú verið að lýsa fyrir mér. Eg kvaðst að vísu gera það, en mér kæmi þetta nokkuð kynlega fyrir. Geturðu fengið að vita með hvaða hætti hann hefir farið spurði eg. Hann sýnir mér ekkert um það, mælti Jakob, eg gæti bezt trúað, að hann væri alls ekki farinn, væri bara á flækingi hérna, heföi langað til að heilsa upp á gamlan góðvin sinn, en eg get ekki náð í meira frá honum, hann verður að fara, getur ekki verið lengur. Geturðu ekki feng- ið að vita, hvort hann er lifandi? spurði eg Jakob, En eg held það sé rétt, eins og þú hugsar, að hann sé alls ekki farinn. Skilaði hann því næst kveðju frá honum og fór siðan að sinna öðrum gestum. Eg kemst sennilega ekki hjá því, að láta nokkurar skýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.