Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 53

Morgunn - 01.12.1935, Side 53
MORöUNN 179 og leysir al höndum sjálfstæðar athafnir, meðan hin venju- lega heilastarfsemi er sofandi, en sefur ekki með jarðneska líkamanum, deyi þá heldur ekki með honum, en haldi áfram sjálfstæðu vitsmunastarfi, í hinum ómælanlegu víð- áttum eilífðarheimsins, þar sem þúsund ár eru sem einn dagur, og einn dagur sem þúsund ár. Draugur - Varöengill - TvífarL í þjöðsögum Sigfús Sigfússonar er sagt frá draugy Langhúsa-Móra, er lagði það mjög í vana sinn að taka á sig gerfi manns, er hann fylgdi. Þar er meðal annars sagt svo frá um ferðalög þessa manns, Einars að nafni, sem fylgjuna hafði: »í flestum eða öllum þessháttar ferðum þótt- ust margir sjá Móra og hafði hann þá sýnst vera Einar sjálfur. Svo vandlegu Iék Móri hann í allri útsjón. Var hann þá líka ríðandi og róandi á rauðum og reykjandi svo að kúfarnir stóðu upp af honum«. Þetta er eitt dæmi þess, hve gjarnt íslendingum hefir verið til þess að eigna draugum fyrirbrigði, sem þeir skildu ekki, og heimfæra þau til myrkraríkisins. Svo hefir það verið allar götur frá galdraöldinni og fram á 19. öld, er Móra og Skottu-trúin þvarr að mestu. Að hkindum hefðu Norðmenn lagt annan skilning i þetta fyrirbrigði. Prófessor W. A. Craigie, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur, ritaði fyrir nokkuð mörg- um árum fróðlega grein í Blackwoods Magazine um það fyrirbrigði í Noregi, er manna verður vart skömmu áður en þeir koma, svo að annaðhvort sjást þeir eða til þeirra heyrist. Hann segir, að þetta sé mjög algengt þar í landi, og Norðmenn neita því ákveðið, að þetta sé nokkuð hjá- trúarkent, því að það sé staðreynd. Ekki telja þeir heldur, 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.