Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 54

Morgunn - 01.12.1935, Side 54
180 MOROUNN að þetta sé neitt ískyggilegt eða óviðfeldið. Þeir nefna þetta, sem vart verður við, »Vardögr«, og það þýðir varð- engill. Maðurinn, sem þetta fylgir, er sagt að hafi »Vardögr«. Meðal annars er þessi saga sögð um Björnstjerne Björnson. Það er vinur fjölskyldu hans, sem segir söguna. Eg var staddur á Aulestad. Björnson var þar líka með vini sínum Fritz Hansen. Einn daginn ætluðum við að fara að borða kvöldmat, þegar við heyrðum Björnson stappa snjóinn af fótum sér, stinga stafnum sínum í reghlífagrind- ina og ganga upp stigann til svefnherbergis síns. Eg bað um að komið væri inn með tevatnið, og stúlkan var á Ieið- inni með það. Hún sagðist líka hafa heyrt Björnson koma inn. Hann kom ekki ofan, og eg sendi stúlkuna upp á loft- ið, því að eg var hræddur um að honum væri ilt. Hún kom aftur með þær fréttir, að hann væri þar ekki. Eftir hér um bil tíu minútur kom hann, stappaði snóinn af fót- um sér, stakk staf sinum í regnhlífa-grindina og fór upp stigann til svefnherbergis síns. Eg sagði honum frá þessu og hann svaraði: »Já, eg veit það að eg hefi »Vardögr«. Hér er eitt dæmi þess að »varðengillinn« getur eins sést eins og til hans heyrist. Prófessor Craigie segir frá konu, sem kveðst hafa séð »varðengil« föður síns einu sinni eða tvisvar. Sérstaklega man hún eftir einum þess konar atburði, og segir svo frá: »Eitt sumarkvöld var faðir minn að heiman, var að heimsækja sjúkling. Eg sat við gluggann og sá hann koma inn í garðinn í vagni sínum, fara venjulegu bugðuna í garðinum, og nema staðar við dyrnar. Eg hljóp út í garð- inn, en sá þar ekkert. Eg man ekki, um hvert leyti hann kom í raun og veru. Eg veitti þessu ekki mikla athygli, enda var eg önnum kafin við venjuleg skyldustörf mín. Eg var 15 ára gömul, þegar þetta gerðist, og alls ekki taugaveikluð. Bróðir minn, assessor W., man líka eftir svip- uðum atburðum, en ekki greinilega. Fjölskyldan gaf yfir- leitt lítinn gaum að þeim«. Þá skal hér getið eins dæmis, sem sýnir, að »varð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.