Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 57

Morgunn - 01.12.1935, Síða 57
MORGUNN 183 Ásgeir Þ. Sigurösson konsúll farinn af þessum heimi. Hann var fyrir margra hluta sakir einn af hinum ágæt- ustu mönnum þjóðar vorrar. Morgunn hefir sérstaka ástæðu til að minnast hans, því að hann reyndist sálarransóknar- málinu ávalt hinn bezti drengur. Hann var félagi í Tilraunafélaginu, sem var fyrstu skipulagsbundnu samtökin hér á landi til þess að rannsaka dularfull fyrirbrigði. Eg man vel þegar hann kom fyrsta skiptið á fund hjá okkur. Þá voru að gerast mjög merkileg óg tilkomumikil fyrirbrigði hjá Indriða Indriðasyni. Ásgeiri Sigurðssyni fanst mikið um þau og hann gekk mjög bráð- lega í félagið. Mikil viðleitni var í frammi höfð til þess að níða þessar tilraunir og vekja andúð gegn þeim, meðal annars á þeim grundvelli að fyrirbrigðin væru svik. Nokkrir menn gáfu þá út í blöðunum yfirlýsingu um þá sannfæring sína, að fyrirbrigðin væru svikalaus og miðillinn hafður fyrir rangri sök með þeim áburði. Einn þeirra var Ásgeir Sigurðsson. Hann átti upptökin að því að stofnað var til prédikana síra Haralds Níelssonar í Fríkirkjunni, sem svo djúp og viðtæk áhrif höfðu, svo sem kunnugt er. Hann færði það einusinni í tal við mig, hvað hann tæki sér það nærri að geta hvergi komið til guðsþjónustu sér til verulegrar ánægju og sálubótar. Hann var ekki með því að gera lítið úr þeim prestum, sem þá störfuðu hér í Reykjavík. Því að hann var með afbrigðum hógvær maður, gætinn og umtalsgóður. En hugur hans var inni í öðrum leiðum en hugir þessara presta. Hann lét þess getið við mig, að sér hefði komið til hugar að nokkurir menn, sem hugsuðu líkt hver öðrum, leigðu sér einhvern ofurlítinn sal og fengju síra Harald til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.