Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 62

Morgunn - 01.12.1935, Síða 62
188 MOKGUNN þeir bera með sér, að þeir væri talsvert meira en í með- allagi að vitsmunum og auðsjáanlega efnamenn. Þeir voru auðsjáanlega ekki úr þeim hóp taugaveiklaðra manna, sem safnast um flestar hreyfingar og málefni. Það skein út úr þeim glaðværðin. Það vakti beinlínis eftirtekt mína, að eg hafði aldrei verið í svo glaðværum hóp síðan fyrir októbermánuð 1929 — og allir voru þeir alls gáðir. Það kom mér svo fyrir sjónir, að ef það voru blekkingar, sem þeir urðu fyrir, þá væri það þó merkilegra en það, sem öðrum mönnum þætti raunveruleiki. Með tilliti til þeirrar reynslu, sem eg ætla að fara að segja frá, þykir mér þess vert að geta þess, að eg hafði nýlega verið undir rannsókn, bæði andlegri og líkamlegri, er eg var rannsakaður af lækni fyrir íhaldssamt ábyrgðar- félag. Með æfðu auga gamals blaðamanns, sem hafði mörg- um sinnum komist í það, að koma upp einhvers konar svikum, rannsakaði eg herbergið. Þar voru engir klefar, hljóðfæri, trumbur eða annað áhaldasafn, sem svikamiðlar oft nota. Þar voru aðeins tveir litlir alúmíníumlúðrar, sem sagt var að væru notaðir til að styrkja raddirnar, þegar þær kæmu ekki með nógu miklum krafti til þess að heyr- ast vel. Þeir voru lítið eitt meira en tvö fet á lengd og vikkuðu svo mikið frá mjóendanum, að þeir voru 6 eða 7 þumlungar í þvermál í gildari endann. Nálægt víðari end- anum á lúðrunum voru »fosfór« litaðar rákir, sem mér var sagt að gjörðu auðvelt fyrir fundarmenn að fylgjast í myrkr- inu með hreyfingum þeirra í hinu stóra herbergi. Eftir fáar mínútur tóku lúðrarnir hvor eftir annan að þeytast um í myrkrinu yfir höfðum fundarmanna. Áður en ljósin voru slökt, höfðu þeir staðið á víðari endanum á gólfinu, fá fet fyrir framan miðilinn. Ljósböndin gjörðu það auðvelt að fylgjast með hreyfingum þeirra um herbergið, stundum hæst upp undir lofti. Nú nam annar lúðurinn staðar fá fet fyrir framan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.