Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 69

Morgunn - 01.12.1935, Page 69
MORG-UNN 195 og hefði sagt, að hann vissi um þær fyrirætlanir, sem áformaðar hefðu verið og lofað að vera þar við. Eg hefði gjört ráðstafanir til að vélin flýgi yfir Floyd Bennetts flug- völl og yfir Guðsföður kirkju, þar sem Ford hafði fengið þetta skeyti. Eg hafði þekt Ammundsen í lifanda lifi. Skömmu eftir að hann fann suðurheimskautið hafði eg hjálpað til að undirbúa, er hann hélt fyrirlestur sinn i Carnegie-höll í Pittsburgh. Nú heyrðist önnur rödd gegnum vélaskarkalann i flug- vél, sem þetta flug mundi hafa verið tiltölulega auðvelt. »Roald Ammundsen talar. Eg hefi nýlega verið niðri við suðurheimsskaut hjá Byrd og öðrum góðum vinum minum í rannsóknarför hans. Þeir hafa unnið aðdáanlegt verk og eg hefi reynt að hjálpa þeim«. Leyndardómurinn við dauða Ammundsens við norður- skautið hefir aldrei fyllilega verið fundinn. »Hvernig atvikaðist, að þú og félagar þínir fórust við norðurskautið?« »Við fórumst í þoku yfir veglausri ísauðn og hröpuð- um í sjóinn. Mig tók það sárt vegna félaga minna, sem voru ungir, en það var bezt fyrir mig. Störfum mínum var lokið. Næsta rödd kallaði: »Pabbi, pabbi, þetta er Dave, Dave Webster. Heyrir þú til min?« »Já, Dave«, svaraði dr. Webster, »eg heyri til þín og þekki málróminn þinn. Það er gott að heyra frá þér. Hef- ir þú flogið nokkuð nýlega?« »Ekki siðan siðasta flugið, sem við fórum saman, pabbi . . . Góða nött«. »Góða nótt, Dave. Láttu mig heyra frá þér aftur«. »Eg skal gjöra það, pabbi. Heilsaðu mömmu«. Þá kom Conan Doyle aftur. »Ford, Ford, er Ford hér?« »Já, Sir Arthur, eg er hérna«, svaraði Ford. »Gott kvöld, Ford, þetta er dásamlegur atburður, finst 13*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.