Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 72

Morgunn - 01.12.1935, Page 72
198 M 0 R G U N N Þegar forráðamaðurinn kom í staðinn fyrir sjáarann, og skipulagsmaðurinn var tekinn fram yfir vitranamanninn og manninn með andlegan mátt. Svona var það, og svona er það, og af þessu stafa öll vandræðin. Öldum saman hafa forráðamenn vorir og skipulagsmenn vorir verið »hyggnir og varkárir«. Og ríkið, sem opinberað er smá- börnum, hefir farið fram hjá þeim. Ef maðurinn endurfæðist ekki, getur hann ekki séð guðsríki, og í blindni sinni heldur hann að smíðapallarnir séu húsið sjálft; og af því að hann heldur að þeir séu húsið, þá fer hann að fást við að prýða þá og vegsema. Hann beinir allri sinni athygli að kredd- um og fyrirkomulagi, að helgisiðum og viðhöfn, og gerir sér ekki grein fyrir því, að þetta er alls ekki húsið, heldur smíðapallarnir. Hann heldur að líkaminn sé sálin, að skelin sé perlan. Jafnskjótt sem Jesús hafði rifið niður pallana og gefið mannkyninu dýrlegt hús, tóku mennirnir aftur að reisa palla kringum það, þangað til húsið sást ekki lengur. Nú í dag eru mennirnir að uppgötva hina huldu fegurð bak við smíðapallana, sem eru utan um trúarbrögð veraldarinnar, og þeir snúa sér til kristninnar og vona að sjá dýrlegt hús með mjög litlu af smíðapöllum, en í staðinn fyrir það sjá þeir dýrlega smíðapalla og mjög lítið af húsinu. Forráðamennirnir og skipulagsmennirnir hafa ekki tal- ið neitt gagn að sjáurum og spámönnum. Og af því að þeir hafa lítið vitað um sálrænu hliðina, hafa þeir misskil- ið og þýtt ranglega og skýrt rangt hverja greinina eftir aðra í þessu bókasafni, biblíunni. Sumir eigna sálræna efnið í henni austurlenzku líkindatali, ýkjum og táknatali og óvísindalegum tíma. Oss er boðið að elska drottinn vorn guð með hugum vorum eins og með hjörtum vorum. Nú spyr einlægur hugur alvarlegra spurninga. Hann vill fá að vita sannleik- ann, veruleikann. Þegar hann heyrir prest segja i kirkjunni: »Guð talaði þessi orð og sagði«, og les því næst boðorð- in, þá kemur hugurinn með aðrar eins spurningar og þessar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.