Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 81

Morgunn - 01.12.1935, Síða 81
MORGUNN 207 boðið að taka þátt í þessum fundi, en hvorugur þeirra sá sér fært að þiggja það boð, svo að enginn íslendingur var þar. Afarmikla eftirtekt vakti þar saga, sem K. E. Bödtker, fyrverandi rektor í Osló, sagði þar af málaferlum, er urðu út af andláti Dahls bæjarfógeta, þess er Hallgrím- ur Jónsson yfirkennari ritar um í þetta hefti Morguns. Frú Ingeborg Köber, dóttir Dahls, sem að líkindum er mestur miðill á Norðurlöndum, með þeim ágætustu i Norðurálf- unni, hafði i sambandástandi ritað spádóm um það, hve- nær andlát föður hennar mundi bera að höndum. Spádóm- urinn rættist, en honum var haldið leyndum fyrir Dahl og öðrum, þangað til Dahl var látinn. Þá var hún ákærð fyrir að hafa valdið dauða hans, annaðhvort með sefjun, sem af spádómnum stafaði, eða að hún hefði beinlínis myrt hann, til þess að ná i slysalifsábyrgð, sem Dahl hafði keypt fyrir 10 árum, af því að hann, sem var nærri því heyrnar- laus, komst þá í mikla lífshættu við að verða undir vagni. Frú Ingeborg var ein viðstödd, þegar Dahl druknaði, og gerði ósleitilega tilraun til að bjarga honum, svo að hún komst sjálf í mikla hættu. í þessu máli voru haldin mörg réttarpróf og fjöldi vitna leiddur. Málið vakti hið mesta hneyksli, og var nefnt galdramálið. Blöðin voru málshöfð- uninni mjög andvíg og töldu hana óvirðing fyrir hina norsku þjóð. Málið var tekið til umræðu i norska þinginu, og þar var þess krafist, að þvi yrði tafarlaust vísað frá Ályktun var samt engin gerð i þinginu, af því að málið var þá um sömu mundir látið falla niður sem ástæðu- laust. Síðustu úrslit málsins eru samt ekki kunn hér. Eitt- hvað hefir það komið til orða að frú Ingeborg lögsæki ákærandann fyrir óhróður sinn og þá raun, sem hann hefir bakað henni, og raddir hafa komið fram um það, að á- kærandinn ætti ekki að geta haldið embætti sinu eftir þetta frumhlaup. Hann er hæstaréttardómari. „ „ Fyrir 16 árum hélt enska þjóðkirkjan þing í birkju 1 Leicester. Þa gerðu nokkrir leiðtogar hennar árás á spíritismann. Conan Doyle
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.