Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 82

Morgunn - 01.12.1935, Síða 82
208 MORGUNN svaraði þeim árásum í afar-snjallri ræðu. Þá sagði hann frá nýafstaðinni kirkjuferð sinni. »Það vildi svo til, að eg var að flytja erindi í Worcester«, sagði hann, »og á eftir fór eg inn í Worcester-dómkirkjuna, því að eg hefi ást á loftslaginu í gömlum dómkirkjum. Guðsþjónusta var að fara fram, fögur, tignarleg, viðhafnarmikil. Eg taldi menn- ina, sem aðstoðuðu við þessa tíðagjörð, og komst að raun um, að þeir voru tuttugu og níu. Þá taldi eg aðra kirkju- gesti. Þeir voru tveir karlmenn og fimm konur. Þegar eg leit á þessa aumkunarlegu sjón — því að aumkunarlegt er það að sjá mikla vél, sem ekki getur komist í samband við sitt verk, — þá fór eg að hugsa um það, að áreiðan- lega mundu þessir háu kirkjuhöfðingjar, sem hafa yfirráð yfir dómkirkjunum, verja betur tímannm með því að reyna að láta vél sína fara að vinna sitt verk, en með þvi að atyrða okkur«. Þessi saga um tuttugu og níu menn, sem þörf var á til þess að halda uppi viðhöfninni, og þær sjö sálir aðrar, sem fengust til að vera viðstaddar, varpar nokkuru Ijósi yfir ummæli prestsins Maurice Elliott hér í heftinu um smíðapallana, sem skipta svo miklu máli í ensku kirkjunni. Öll þessi ræða Conans Doyle er svo snjöll, ljós og skemtileg, að eg efast ekki um, að lesendum Morguns sé ánægja að því að sjá fleiri kafla úr henni, sem hér fara á eftir. »Eg er á ferðalagi, og hefi nú fiutt 50 er- indi og haft eitthvað hundrað þúsund til- heyrendur. Það getur verið, að þetta fólk sé mér sammála, og það getur verið, að það sé mér ó- sammála. Mín skylda er að flytja þeim boðskapinn, og það ber sjálft ábyrgð á því, hvað það gerir við hann. En eg finn það greinilega, að það kemur til að hlusta á mig, af því að það er þreytt á hinum gömlu hjólförum; menn finna, að eitthvað er bak við gömlu hjólförin, sem trúar- brögðin hafa oltið eftir svo lengi, og að þörf er á ein- hverju nýrra. Vér deilum ekki á kristnina, þó að vér sjá- um nokkura galla á hinni skipulögðu kristni. Vér höldum, Gömlu hjólförin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.