Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 83

Morgunn - 01.12.1935, Page 83
M 0 R G U N N 209 í sekk og ösku. að jafnframt því að skipuleggja sig hafi hún kreist Iifið úr sjálfri sér. Því fer svo fjarri, að vér deilum á kristnina, að vér teljum oss beint áframhald af frumkristninni«. »Kirkjan hefir farið hörðum orðum um oss, en eg ber það undir yður, hvort kirkjan sjálf ætti ekki að sitja nú á dögum í sekk og ösku. Um 2000 ár hefir kristnin ráðið í Norðurálfunni, verið hinir siðferðislegu kennarar Norðurálfunnar. Og í lok þessa tímabils höfum vér séð hina hræðilegustu ógæfu, sem nokkuru sinni hefir yfir veröldina dunið; tiu miljónir manna liggja dauðar á jörðunni. Hvernig hefir þetta gerst? Það er ekki til neins að segja, að þetta hafi gerst af því, að fólk- ið hafi ekki fengist til að hlusta á kristindóminn. Það var verk kristinna manna að gjöra trú sína gildandi. Sönn trú hefir í sér fólginn knýjandi mátt. Ef kristnina hefði ekki vantað eitthvað, sem er skilyrðislaust nauðsynlegt að mik- il trúarbrögð hafi, þá hefðum vér aldrei orðið fyrír þessari voðalegu reynslu«. »Um tvöhundruð ár hefir kristnin verið að ehdshyggjuna. berjast við efnishyggjuna. Fyrst voru þeir Hume, Voltaire og Gibbon, því næst hinir miklu óvissutrúarmenn, Huxly, Herbert Spencer og Haeckel Allir þessir miklu menn réðust á rétttrúnaðinn og kirkjan var varnarlaus gegn þeim. Hún gat ekkert annað gert en komið með ritningargreinar og svarið við þeim var: »Eg trúi þessu ekki«. Kirkjan treysti á óskeikulan boðskap sinn. Andstæðingar hennar neituðu óskeikulleikanum, svo að þetta var gagnslaust í deilunni. Kirkjan var rekin úr hverju víginu eftir annað. Efnishyggjan stóð sigri hrósandi, og í kjölfar þess sigurs kom þessi ógæfa«. »Vér komum fram sem bandamenn. Vér trúarbragöanna. segíum’ að vér séum Þess a,bunir að sanna þetta alt; að sanna það, að lífið haldi áfram eftir líkamlegan dauða; að i næstu veröld fari kjör manna eftir því, hvernig lifað hefir verið hér; að sanna í raun og veru öll grundvallaratriði trúarbragðanna. Og allir, 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.