Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 88

Morgunn - 01.12.1935, Síða 88
214 M0R6UNN lega loftslagið er þess kyns. Sannleikurinn er sá, að hann kann ef til vill að finna þessar svæfingar-umleitanir við dagleg störf sín, eða jafnvel þegar hann er á gangi á strætum úti. Þessu verður að verjast. Eg vil halda því fram, að mjög holt sé að hafa það hugfast, að þeir menn einir ættu að sætta sig við að láta taka sig í sambands- ástand, sem geta ráðið yfir sér sjálfir. Alveg eins og sá maður er þræll, sem verður að gera hvað sem honum er sagt, og frjáls verkamaður er sá, sem að nokkru leyti getur um það valið, hvort hann vill, eða vill ekki vinna fyrir einhvern sérstakan mann, eins má miðilsstarfið aldrei verða að þrældómi. Það verður að vera starf, sem menn taka að sér með fullri meðvitund og af fúsum vilja fyrir verur, sem miðillinn treystir. Þá kemur spurning, sem i raun og veru er einkar auðvelt að svara. Það eina sem á ríður, er að halda hugsununum starfandi. Það er ekki tor- velt að renna huganum yfir það sem þú hefir gert allan þann daginn frá því er þú fórst á fætur um morguninn, að minnast af ásettu ráði þess, er gerst hefir þann daginn eða þá vikuna. Svo lengt sem þinn eigin vilji er starfandi, getur engin vitsmunavera utan við þig náð stjórn á þér. Annar örðugleiki, sem fyrir mig kom, var sá, þegar sambandsástand var að byrja að þroskast hjá mér, að mér var einu sinni fleygt á gólfið. Eg hefi megna óbeit á því að nokkur misbjóði Iíkama mínum, og eg vil ekki líða neinum framliðnum manni að fara með hann með öðrum hætti en eg myndi vilja fara með hann sjálfur (nema það sé gert í einhverjum viturlegum undantekningartilgangi). Afleiðingin af þessu varð sú, að eg gerði samning við aðal-Ieiðsagnaranda minn, að ekki skyldi nema ein vera taka mig í sambandsástand. Sá sem til þess var valinn var ekki sá, sem mest talar af vörum minum, heldur sá, sem mest segulafl hafði i hópnum umhverfis mig. Hann var Hindúi af háum stigum, og eg gerði það að fastri reglu, að enginn annar en hann skyldi mega svæfa mig. Það var sömuleiðis í samningnum, að hann skyldi bera ábyrgð á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.