Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 90

Morgunn - 01.12.1935, Side 90
216 M0E6UNN miðil, er vel tekst starfið, fyr en eg gat liðið i loftinu uppi yfir fundarmönnum og horft á likama minn á ræðupallin- um. Um þær mundir gerði eg mér þá aðal-hugmynd um sambandið, að framliðinn maður færi inn í líkamann, eða stæði rétt fyrir aftan hann og réði yfir honum. En þegar eg var orðinn fær um að horfa á það sem gerðist, komst eg oft að raun um það, að veran sem var að nota líkam- ann í það og það skiptið, stóð á þeim stað herbergisins, sem lengst var frá líkamanum, en eg sá örmjóa ljóstaug, er lá á milli verunnar og líkama miðilsins. Þá var það og afar hugnæmt að horfa á samstarf kraftanna, þegar kvöldinu var varið til að »svara spurn- ingum«. Fundarstjóri las upphátt 20—25 skrifaðar spurning- ar frá fundarmönnum. Þá var ef til vill ein tylft af verum í hálfhring utan um miðilinn. Spurningarnar voru ýmislegs efnis; þær snertu náttúruvísindi og guðfræði, kirkjusögu og almenna heimspeki, sálræn efni og starfsemi í heimi fram- liðinna manna. Eftir spurningunum færði ljóstaugin sig til, tengdi fyrst eina veruna og þvinæst aðra úr flokknum við miðilinn. Hugnæmt var það og lærdómsríkt, þegar komið var með spurningu, sem engin af þeim verum, sem við- staddar voru, var fær um að svara. Aðal-stjórnandinn kom þá með fáeinar almennar athugasemdir svo sem eina eða tvær mínútur, en boð var sent út eftir einhverjum, sem gæti fengist við efnið, og þá kom inn alveg óþekt vera eins og elding. Margar af þeim verum voru óþektar, aðrar voru þektar úr mannkynsögunni, þær er fengust við þau málefni, sem um var rætt. Eitt af því fyrsta, sem miðill, er leggur stund á sam- bandsástand, og annars sérhver miðill, ætti að varast, er að Iíta stórt á sjálfan sig. Það getur verið, að auðmýktin svari ekki kostnaði í öllum greinum lífsins, en það gerir hún áreiðanlega í allri eftirleitni eftir andlegum þroska. Mið- ill, sem ekki getur lagt stund á hana, er líklegur til að koma ekki að eins miðilsgáfu sinni heldur og lífi sínu í hættulegar flækjur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.