Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 103

Morgunn - 01.12.1935, Page 103
M 0 R G U N N 229 um og farið að syngja af eintómum fögnuði. En sorg henn- ar var ekki jafn svört og beisk eins og sú sorg, sem hafði gripið mig, þegar faðir minn dó, og kom mér til að hafna allri huggun. Hvað mér þykir vænt um að maðurinn minn skyldi sjá B áður en hann dó, sagði hún við mig sama kvöldið. »Það var eðlilegt, að B kæmi að sækja hann til englanna, þvi að þeir elskuðu hvor annan innilega. Eg get nú hugsað um það, að þeir séu alltaf saman og ánægðir. Og þegar eg verð kvödd héðan, veit eg að þeir koma báðir og sækja mig«. Eftir að eg var farin úr spitalanum og eingöngu farin að sinna hjúkrun í heimahúsum, dó enginn sjúklingur svo undir minni umsjón, að eg sæi ekki engil, eða tvo engla, bíða við rúmið til þess að flytja hina ódauðlegu sál inn á hennar nýju tilverusvið, þegar skipti höfðu verið höfð á dauðlega líkamanum og Endalíkamanum. Englarnir, sem eg sá við þetta tækifæri, voru alveg eins ólikir að vaxtarlagi og andlitsdráttum eins og mannlegar verur á ýmsum aldri; sumir voru unglegir i andliti; andlit annara bentu á, að þeir hefðu náð háum aldri á jörðinni. En hvort sem andlit þessara engla benti á æsku eða elli, og hvernig sem þeim var háttað, voru þeir allar glamp- andi af einhverju, sem bar vitni um ástúð, blíðu og góð- leik, svo að öll voru þau fögur. Og þó að svipurinn á sumum þessum andlitum væri nokkuð fornlegur og þau væru með sítt og mikið hvitt skegg og snjóhvítt hár, bar ekkert merki um þá jarðnesku hnignun og hrumleik, sem venjulega er samfara mjög háum aldri á jörðunni. Hvort sem andlitin á þessum skínandi verum bentu á að þær hefðu farið úr þessu jarðlifi ungar, miðaldra eða gamlar, þá voru þær allar, að því er mér virtist, gæddar meira krafti og lífsþrótti en þeir hafa, sem enn dveljast á þess- ari jörð. í stuttu máli virðist mér, að þessar verur, er vér tölum um sem dauðar, séu með miklu meira lífi en þær sem enn hafa ekki greitt hina miklu skuld náttúrunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.