Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 109

Morgunn - 01.12.1935, Page 109
MORGUNN 235 'Ofan að botninum á mannlegri eymd. Það fer hrollur um mig, jafnvel nú, þegar eg hugsa um marga af þeim aum- kunarlegu atburðum, er fyrir mig hafa borið sem hjúkrunar- konu hjá þeim, sem búa í aumustu kotunum. Eg hefi séð mann deyja í óhreinu rúmfleti í einu herbergishorni, en 'í öðru horninu var kona að ala barn í annari jafn-óþverra- legri rúmnefnu. Og þetta var í kristnu landi! En eg ætla mér ekki að segja í þessari bók frá annari ■reynslu minni en þeirri, sem hefir veitt mér einhverja þekkingu um þjónustu englanna. N. var maður, sem hafði verið alin upp í allsnægtum, hafði fengið háskóla mentun og hafði lifað með heldri mönn- um. En faðir hans misti allar sinar eigur í einhverju fjármála- hruni rétt áður en hann dó, og í stað þess að skilja syni sínum eftir nægjanleg efni, eins og hann hafði vonað að hann mundi gera, skildi hann hann eftir allslausan og mjög illa búinn undir alla atvinnubaráttu. Hann var um þetta leyti trúlofaður ungri stúlku af beztu ættum. Hann sleit trúlofuninni, því að honum þótti of vænt um hana til þess að biðja hana að ganga út í fátæktina með sér. Hann hafði ofmikinn metnað til þess að þiggja það, sem menn mundu hafa talið ölmusu, og hann fal sjálfan sig fyrir þeim, sem höfðu þekt hann á hans velmegunardögum, og tók til starfa karlmannlega til þess að hafa ofan af fyrir sér. í fátækt sinni gat hann ekki farið Iangt til þess að leita sér atvinnu, og hann réðst sem búðarmaður í léreftsbúð. Hann lét ekki konuna, sem hann unni, vita neitt um það, hvar hann hefðist við, þvi að hann hélt að hún mundi hafa bezt af því, þegar til lengdar léti, að halda, að hann hefði orðið henni fráhverfur; með því móti mundi henni verða auðveldara að gleyma honum. En af tilviljun fann hún hann í búðinni, þar sem hann vann fyrir sér. Hún var göfuglynd, óeigingjörn kona og hún taldi honum trú um, að hún mundi verða miklu ánægðari með honum í fátækt hans en hún gæti orðið í allsnægtum án hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.