Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 110

Morgunn - 01.12.1935, Side 110
236 MORGUNN Þau voru gefin saman i hjónaband og byrjuðu hús- hald í tveimur litlum herbergjum í leiguhúsi. Því miður var hún ekki líkamlega hraust. Kaup hans var svo lítið, að það nægði tæplega íil þess að afla brýnustu nauðsynja lifsins. Hún varð veik. Það varð að sækja lækni. Meðal annars mælti hann svo fyrir, að hún yrði að fá meira af styrkjandi fæðu heldur en N. hafði efni á, með því lítilræði sem hann fékk í kaup. Vinnutími hans var langur, en hann reyndi að bæta einhverju við sínar litlu tekjur með því að vinna aukavinnu við alt, sem hann gat náð í. Samt gat hann enn ekki aflað nógu mikils handa konunni sinni, ekki aflað þess, sem henni var bráðnauðsynlegt vegna Iasleikans. Henni versnaði. í örvænting sinni falsaði hann ávisun á fáein pund. Þessir peningar þrutu líka bráðlega. Hann gat ekki fengið það af sér að íalsa aðra ávísun, því að hann kvaldist af þeirri hugsun, að glæpurinn, sem hann hafði drýgt, hefði reist siðferðislegan garð milli hans sjálfs og konunnar hans; og þó að það hefði verið hennar vegna að hann hafði gert þetta, þá hafði hann gert sjálfan sig óverðugan ástar hennar. Horfurnar urðu enn ömurlegri við það að nú fór að líða að því að von væri á litlum nýjum manni. Það var á þessum hættulega tíma, að læknirinn, sem stundaði konuna, gerði spitalanum viðvart nm það, hvernig þarna væri ástatt, og eg var send á þetta auma heimili til þess að hjúkra vesalings konunni. Smámsaman fékk eg að vita um þessa raunasögu, sem eg hefi ritað ágrip af, Eg hefi séð mikið af sorg, raunum og eymd, en eg held að eg hafi aldrei séð neitt, sem hafi vakið hjá mér svo mikla meðaumkun eins og hlutskipti N. og vesalings konunnar hans. Ef hægt var að gera þar upp á milli, voru raunir N. enn sárari. Hann varð að berjast við þá nöpru meðvitund, að það væri af því að hann hefði ekki getað séð fyrir þörfum konunnar sinnar, að hún hafði mist svona heilsuna. Og við það bættust iðrunar kvalirnar út af föls- uninni, sem hann hafði drýgt; þessar kvalir jnkust fremur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.