Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 10

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 10
8 BÚFRÆÐINGURINN að slétta árlega sex íerfaðma í túni fyrir sig og jafnmikið fyrir hvern verkfæran karlmann, er hann hefur til verka; og er verðlaunum heitið fyrir það, er umfram yrði, en viðurlögum, ef á skorti. Sagt er og fyrir um, liversu þetta skuli gerast. Þúfurnar átti að pæla sundur í ferhyrnd- um hnausum, moldina skyldi pæla necfan úr þeim og upp úr þúfnastæð- unum, en síðan fella grasrótina þar niður aftur. Moldina, er afgangs varð, álti að nota eins og áburð á túnin. Þessi sléllunaraðferð, sem er upphaf þaksléttunnar, virðist varla hafa verið mikið kunn hér eða noluð fyrir daga tilskipunarinnar, því að Björn Halldórsson telur hana í Atla, sem út kom 1780, með nýjungum í ræktun. Margt var þá verkfærra manna víða á heimilum í sveitum, svo að skyldukvöð þessi hefði átt að geta áorkað nokkru, og svo voru verð- launin fyrir umframræktun mjög sómasamleg. Þó mun tilskipuninni hafa verið illa framfylgt og hún ekki áorkað miklu. Ollu því vafalaust að einhverju Móðuharðindin og þær hörmungar, sem þeim fylgdu. Framan af 19. öldinni eru framfarirnar litlar í ræktunarmálunum. í Ármanni á Alþingi um 1830 er rætt um sléttun túnþýfis, og er sú að- ferð, sem þar er lýst, að því leyti frábrugðin tilskipunaraðferðinni, að rist er ofan af, jafnt þúfum sem lægðum, með ljá og þökurnar lagðar til hliðar, meðan bletturinn er pældur. Þessi aðferð við ræktunina mun svo hafa haldizt lítið breytt fram yfir 1870, því að þótt bent sé mjög röggsamlega á nýjar leiðir, meðal annars á sáningu grasfræs og smára í Nýjum /élagsritum 1849, mun það engu hafa um þokað. Milli 1870—’80 bólar á nýrri túnræktaraðferð, grœðislétlunni, sem þá er nefnd jlagslétta. Þetta var þó í raun og veru engin ný aðferð, því að hún mun hafa verið notuð eitlhvað þegar á fyrstu öldum íslands byggðar, og eins víkur Björn Halldórsson að henni í Atla, en hún hafði að minnsta kosti gleymzt. Þó mun nokkuð hafa verið ræktað með þessari aðferð við Eyjafjörð og e. t. v. víðar um 1840—1850. - Guðrnundur Olajsson á Fitjum ritar grein í 1. árgang Andvara 1874 um þúfnasléttun. Þar ræðir liann fyrst um mismunandi aðferðir við þaksléttun, og eru helztu breytingarnar frá eldri aðferðum þær, að nú er ristuspaðinn kominn til sögunnar. Guðmundur vill plægja flögin, eflir að þökurnar hafa verið færðar úr þeim, og gera beðasléttur, til þess að regnvatn leiðist sem greiðast burtu, en vatnið telur hann höfuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.