Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 22

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 22
20 BÚFRÆÐINGURINN kemur aðeins til greina í stórþýfi eða þar, sem jafna þarf einstök börð, hryggi, garðabrot eða gamlar rústir. Þetta verður þó sjaldan gert án undangenginnar plægingar, ef Iandið er vel gróið, nema völ sé á vél- ýtu. Ýtan er þá látin fara um landið, skella ofán af þúfunum og færa í lautirnar, en moka börðum og rústum þangað, sem lægðir eru, er fylla þarf. Þessi jöfnun léttir mjög síðari vinnslu landsins. Auðvelt verður að fara um landið með hesta og vélar og vinna það nægilega djúpt. Ef ekki er völ á jarðýtu, verður ekki hjá því komizt að plægja þá hluta landsins, sem ógreiðfærastir eru eða jafna þarf, en bylta síðan strengj- unum og draga þá niður í lægðirnar, herfa nokkuð, sé um samfelld svæði að ræða, og láta landið síðan bíða allt að eitt ár, áður en skipu- leg plæging hefst. Plægingin verður að teljast hið raunverulega frumstig nýræktarinn- ar, því að þótt nú sé tiltölulega auðvelt að brjóta og fullvinna flestan jarðveg með herfum einum, þegar völ er á nægri orku, þá er þó álita- mál, hvort eigi sé hagkvæmara að plægja fyrst, einkum ef jarðvegurinn er. rotinn, og alltaf má gera ráð fyrir, að plógurinn verði notaður á einhverju stigi ræktunarinnar. Um gerðir plóga verður ekki rætt hér, en stærð plógsins, sem notaður er, fer vitanlega eftir því, hvernig landið er og hve mikilli orku menn ráða yfir. Hestplógur fyrir 2 hesta er venjulega með 8—9" skera, en með 10—11" skera, ef þrír hestar eru notaðir. Stærri plógar eru hafðir aftan í dráttarvélar. Ef landið er nokkuð verulega þýft, verður að plægja það með hestum eða láta dráttarvél draga stóran hestplóg, og þarf þá vitanlega auk mannsins, er stjórnar vélinni, annan, er stýrir plógnum. I smáþýfi, sléttu landi eða þar, sem mesta þýfið hefur verið jafnað áður en plægingin hófst, má nota plóga fasttengda vélunum og jafnvel tvöfalda, ef orkan er nóg og jarðvegurinn ekki rætinn. Ekki er liægt að kenna plægingu öðruvísi en verklega, en benda má á nokkur meginatriði um meðferð plógsins og notkun. Þeir hlutar plógsins, er eiga að skera, —- en það er hnífurinn eða hjólið, sem sker fyrir strengnum lóðrétt, og skerinn, sem sker undir strenginn, — verða að vera beittir, og ber því að skerpa þá, jafnskjótt og þeir sljóvgast til muna. Enn fremur eiga þeir hlutar hans, sem núast mest við moldina, skerinn, moldverpið og landhliðin, að vera vel fægðir og gljáandi. Þarf því að gæta þess að skilja aldrei við þá leiruga og molduga og smyrja i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.