Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 54

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 54
52 BÚFRÆÐINGURINN séu þannig valdar saman, að belgjurtirnar blómgist skömmu eftir, að hafrarnir skríða. Verkun og notkun grænfóSurs getur veriS með ýmsu móti. Margir nota það sem haustfóður handa kúm og slá það þá jafnótt og notaff er. Þetta er ágætt, taki slátturinn ekki allt of langan tíma, því að þá er hætt við, að hið síðasta verði úr sér sprottið. Belgjurtirnar þola illa að standa langt fram á haust og frjósa, einkum erturnar. Sumir slá grænfóSriS, þegar þaS er hæfilega þroskaS, og geyma þaS síSan í hraukum eSa þunnum lönum. Léttist þaS þá og þornar furSu fljótt, einkum ef því er staflaS um, þegar hiS efsta er fariS aS þorna. En vafalaust verSur nokkurt efnatap viS langa geymslu. Agætt er aS þurrka grænfóSur, einkum belgjurtagrænfóSur, á hesj- um, og er þaS liltölulega fljótlegt og auSvelt. Allir þeir, sem rækta nokk- uS teljandi af belgjurtagrænfóSri og rauSsmárasléttuin, sem síSar verS- ur rætt um, ættu aS nota hesjur í viSlögum, og skal því gerS þeirra lýsl í fáum dráttum. Hesjur eru gerSar úr grönnum greni- eSa furustaurum, sem þurfa helzt aS vera um tveggja m langir eSa vel þaS, og grönnum vír (bind- ingsvír), sem æskilegast er, aS sé húSaSur (galvaniceraSur). Þegar hesjur eru reistar, eru staurarnir, sem gott er aS ydda, reknir niSur meS tveggja til hálfs þriSja m millibili í nokkurn veginn beinni röS á staSnum, þar sem hesja skal. Þetta er gert þannig, aS fyrst er gerS hola meS járnkarli og staurinn síSan rekinn þar niSur meS handafli, en jarSveginum þjappaS aS honum meS fæti. MeS dálítilli æfingu er auS- velt aS reka staurana 25—30 cm niSur á þennan hátt, og er þaS nægi- legt. Oruggast er aS snúa hesjunum eftir aSalvindátt. í hverri hesju má hafa 10—15 staura. Endastaurarnir eru reknir þannig niSur, aS þeir hallast talsvert'út á viS frá hinum staurunum. Svo sem 2.5—3 m út frá endunum eru rekriir niSur stuttir hælar. Af þeim og efst á enda- staurinn er svo gert öflugt stag úr bindingsvírnum. Þetta er gert til þess, aS hesjan slakni ekki, þegar grasiS er látiS á hana. Því næst er neSsti strengur hesjunnar lagSur svo sem í hnéhæS frá jörSu. Hann er aSeins strengdur meS handafli og festur þannig á staurana, aS hon- um er brugSiS einu sinni utan um hvern staur og alltaf sitt á hvaS, svo aS þunginn komi sem jafnast á hesjuna. Þegar strengurinn hefur veriS lagSur alla leiS og gengiS frá stögunum viS báSa enda, er gras látiS á strenginn. ÞaS er greitt í sundur, svo aS hvergi séu þéttar tuggur, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.