Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 58

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 58
56 BÚFRÆÐINGURINN eru viS venjulega sáðgresisrækt, því að þótt við teljum æskilegast, að bithagagróðurinn sé þolinn, þó einkuni gegn beit, þá hljótum við oft að taka með nokkuð af hinum óþolnari tegundum vegna þess, að þær geta sprottið vel fyrstu árin. Annars eru þessar kröfur helzt gerðar til bit- hagans: 1. Hann verður að spretta vel og geta haldið lengi áfram að vaxa, sé hann ekki látinn spretta úr sér. 2. Gróðurinn þarf að vera lostætur á því vaxtarstigi, þegar hann er beittur, svo að búpeningurinn bíti hann með góðri lyst. 3. Gróðurinn þarf að hafa öra ókynslega æxlun, og hagkvæmast er, að jarðstönglar hans séu jarðlægir og hann æxlist með renglum, svo að hann gefi þétt, jafnt gras, en ekki þúfur. 4. Beitarpeningurinn má ekki draga grastegundirnar auðveldlega upp. 5. Að lokum verður gróðurinn að henta jarðvegi og veðráttu. Sjálfsagðar tegundir í beitirækl eru helztu sveifgrösin og túnvingull, sé hann skriðull, skriðlíngresi, sem venjulega er aðaltegundin af inn- lendum uppruna í þurrkuðum mýrum. Þá má háliðagras ekki vanta, því að það þolir vel beit og vex ágætlega í mýrajarðvegi og sprettur snemma. Vallarfoxgras má líka hafa, þótt það gangi sennilega íljótt úr sér. En umfram allt er afar nauðsynlegt að geta ræktað hvítsmára í bit- haganum, og verður auðvilað oftast að smita fræ hans með rótarbakt- eríum. Fræinu má sá eins og í hverja aðra sáðsléttu, og líklega er réttast að herfa það niður, t. d. með fjaðraherfi og valta, að svo miklu leyti sem gerlegt er. Annars má vísa til þess, er síðar verður sagt urn grasfræ og sáningu þess. Meðan sáðfræið er að festa rætur í bithaganum, verður að beita hann með gætni. En annars verða aðalreglurnar um notkun hans þessar: 1. Bithaga á að skipta með girðingum í hólf, og má ekkert þeirra vera stærra en svo, að búpeningur sá, er í bithaganum gengur, geti full- bitið það á nokkrum dögum. Hólfin eiga að vera svo mörg, að þegar lokið er einni umferð, megi hefja nýja. 2. Ræktað haglendi má aldrei vera mikið sprottið, þegar beitin hefst. Hæfilegt er talið, að grasið sé í mesta lagi þverhönd á hæð. Á vorin, meðan sprettan er örust, verður beitarumferðin að ganga hratt, svo að ekkert hólfið spretti úr sér. Stundum er sprettan misjöfn, og er þá hætt i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.