Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 61

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 61
BÚFRÆÐINGURINN 59 vatnið og veita því í læki eða skurði. Marflatt land verður liins vegar ekki varið á þennan hátt. Þá er helzt tiltækilegt að skipta því niður í teiga, sem mega vera allt að 30 m breiðir og gerðir eru 25—30 cm hærri í rniðju en út til jaðranna. Milli teiganna eru hafðar grunnar, opnar vatnsrennur, sem auðvelt er að aka yfir og tefja því lítið notkun hey- vinnsluvéla á sléttunum. Þessar rennur taka móti yfirborðsvatninu, er rennur af teigunum, og leiða það í skurði. Hæðarmunur teiganna fæst aðeins með tilfærslu í flögunum, og verður henni að vera lokið, áður en mykja er borin í þau. Við þessa tilfærslu má nota tréslóða eða létta ýlu, sem setja má framan á litla dráttarvél. Þegar þeirri tilfærslu er lokið, má aka a mykju og plægja hana þannig niður, að plægingin er hafin í miðjum teig og strengjun- um velt hvorum móti öðrum, en lokið rnitt á milli teiganna. Verður þá þar opið, tvöfallt plógfar, sem er hæfileg vatnsrenna. Jarðblöndun. má heita óþekkt fyrirbæri við nýrækt hérlendis. Er- lendis er mjög algengt að blanda jarðveginn með miklu af aðfluttum jarðefnum, einkum við ræktun mýra. Alkunnug er notkun kalks eða kalkblandins jarðvegs í þeim tilgangi að metta sýrur í jarðveginum, auka gerlagróðurinn og flýta rotnun torfsins. Sums staðar þykir þessi kalkblöndun jarðvegsins nauðsyn á nokkurra ára fresti, því að kalkið eyðist og sýrurnar aukast smátt og smátt á ný, þar til er jarðvegurinn er orðinn svo súr, að það tefur bæði þroska jurta og baktería. Notkun kalkefna til jarðvegsblöndunar, svo að um muni, kemur naumast til greina hér nema á örfáum stöðum, þar sem auðvelt er að ná í skeljasand, en virðist líka naumast nauðsynlegt nema sem undan- tekning, því að yfirleitt er íslenzkur jarðvegur lítið eða alls ekki súr, svo að af þeim ástæðum er kalkblöndunar sjaldan þörf, og jafnvel er svo ber við, að jarðvegurinn er í upphafi ræktunar of súr, virðist hann hafa eiginleika til að metta eða deyfa sýruna, þegar búið er að ræsa hann og rækta. Auðvitað gæti kalkblöndun oft haft hagkvæm áhrif á myldingu mýratorfsins og efnabreytingar í jarðvegi og búfjáráburði, en langoftast verður hún allt of kostnaðarsöm og vinningurinn sennilega lítill. Þótt við gelum ekki gert ráð fyrir stórfelldri blöndun kalks í ný- ræktarlönd okkar, getur þó önnur jarðblöndun vel komið til greina, einkum blöndun steinefnajarðvegs, sands og leirs, í léttan mýrajarð- veg. Þess háttar jarðblöndun er algeng við ræktun mýra erlendis og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.