Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 81
BÚFRÆÐINGURINN
79
svo að ekki verði of miklu sáð, og gæta þess vel, að sáningin verði
ekki misjöfn.
Annars er aSferSin viS dreifingu grasfræs áþekk og þegar korni eSa
áburSi er dreift, sáSmagniS aSeins miklu minna og skákirnar, sem
teknar eru fyrir í hverri umferS, miklu mjórri. Venjulega er ekki tekiS
meira fræ í einu í höndina en þaS, er tollir milli þriggja fingra, þum-
alfingurs, græSifingurs og löngutangar. Betra er aS sá of litlu í fyrstu
urnferS en of miklu, því aS alltaf má fara aSra umferS, og ættu viS-
vaningar aS hafa það fyrir reglu aS fara tvær umferSir og sá í þeirri
síSari þvert á þá fyrri, ef veSur leyfir þaS. SmiluSu smárafræi þarf
aS sá í sólarlausu veSri eSa aS næturlagi.
Ef dálítil gola er, þegar sáS er, þá er bezt aS hafa hana á hliS, en
sé kaldi, getur veriS nauSsynlegt aS sá aSeins aSra leiSina, til þess aS
fræiS dreifist alltaf eins.
Þegar sáningu er lokiS, þarf aS ganga frá flaginu, og kemur þá
fyrst til álita, hvort nauSsynlegt sé aS herfa fræiS niSur og á livern
hátt þaS skuli gert. Mjög oft hefur veriS látiS nægja aS valta yfir flag-
iS eftir fræsáninguna. En þá er augljóst, aS nokkuS af fræinu, einkum
þaS léttasta, liggur ofan á flaginu, og er hætt viS, aS þaS spíri illa í
þurrviSratíS.
Tilraunir hafa veriS gerSar meS mismunandi myldingu á grasfræi
hæSi á Akureyri og SámsstöSum. Þær eru gerSar samtímis og meS
líku sniSi, og er helztu niSurstöSurnar aS finna í töflu XX. ASferS-
irnar, sem bornar eru saman, eru fjórar:
1. ValtaS aSeins eftir sáninguna.
2. HerfaS meS léttu herfi, er aSeins ýfir yfirhorS flagsins, svo sem
meS illgresisherfi, tréhlakkaherfi eSa hlekkj aherfi. SíSan er valtaS.
3. HerfaS meS diskaherfi lílið skekktu, t. d. í aSra tönn. Hér er þó
aSeins aS ræSa um léttbyggS diskaherfi, er vinna grunnt, þegar þau
eru lítiS skekkt. Á eftir herfingunni var valtaS.
4. ValtaS á undan grasfræsáningunni, en síSan herfaS meS diska-
herfi eins og viS liS 3 og valtaS. Hugmyndin meS þeirri aSferS var aS
gera sáSdýptina sem jafnasta.
Ekki verSur sagt, aS miklu muni á því, hvaSa aSferSir hafa veriS
notaSar viS aS fella niSur grasfræiS. Munurinn er eSlilega mestur
fyrstu árin, en hverfur skjótt. Yfirleitt virSist þó vinningur aS herfa
grasfræiS, einkum þegar um hreinar grasfræhlöndur er aS ræSa, þar