Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 82
80
BÚFRÆÐINGURINN
TAFLA XX
Mismunandi aðjerðir við að mylda niður grasjrœ.
Uppskera í 100 kg lieyliestum á ha.
1. Tilraun á Akureyri. Sáð 1932.
Venjuleg grasfræblanda Smárablanda
Létt- Disk- Valtað Létt- Disk- Valtað
herfað herfað Diskherfað herfað herfað Diskherfað
Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað
1932 38.7 43.5 40.5 43.0 38.0 37.3 38.5 39.0
1933 57.5 68.5 68.5 66.0 71.5 80.0 76.5 79.5
1934 47.5 56.5 55.0 55.5 78.5 83.0 79.0 83.5
1935 45.0 40.0 47.5 42.0 70.0 62.0 69.5 63.5
Meðalt. 47.2 52.1 52.9 51.6 64.5 65.6 65.9 66.4
Hlutf. 100 110 112 109 100 102 102 103
2. Tilraunir & Sámsstöðum. Venjuleg grasfræblanda í báðum tilraununum.
Sáð 1932 Sáð 1934
Létt- Disk- Valtað Létt- Disk- Valtað
herfað herfað Diskherfað herfað lierfað Diskherfað
Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað Valtað
1933 85.6 86.3 89.3 91.5
1934 94.1 94.7 95.4 102.2
1935 74.5 74.0 75.3 77.7 117.1 119.1 131.3 131.2
1936 96.8 96.8 99.8 99.8 134.4 140.6 148.0 146.1
1937 84.2 86.4 82.5 84.6 71.4 71.9 74.6 75.5
Meðalt. 87.0 87.6 88.5 91.2 107.6 110.5 118.0 117.6
Hlutf. 100 101 102 105 100 103 110 109
sem tiltölulega mikið ber á léttari frætegundum, er hættir til að liggja
ofan á. Engu verulegu máli virðist skipta, hver hinna þriggja aðferða
hefur verið notuð við að mylda fræið niður.
Þótt vinningurinn sé ekki meiri en þetta, verður hiklaust að mæla
með niðurmyldingu grasfræsins, en þó alveg sérstaklega, þegar sáð er
smituðu smárafræi, er verður að hyljast moldu þegar eftir, að sáð
hefur verið. Það er svo lítið verk að mylda niður grasfræið, að á-
stæðulaust er að vanrækja það, þótt árangurinn sé ekki mikill.
Þegar grasfræinu hefur verið sáð og það myldað niður, er frá-
gangi flagsins lokið með völtun. Valta af ýmsum gerðum má nota, en