Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 87
BÚFRÆÐINGURINN
85
Ef ekki tekst eða ekki þykir fært aS eyða arfanum með tröllamjöli,
niá búast viS, svo framarlega sem hann er áberandi í sléttunum, aS
hann hafi fljótlega yfirhönd yfir grasinu og geti bókstaflega kæft þaS,
sé ekkert aS gert. Gegn arfanum er þá ekkert annaS ráS en sláttur.
Hagkvæmast er þá aS slá, þegar arfinn er aS byrja aS blómstra, og
flytja uppskeruna, sem sjaldan er þá annaS en arfi, þegar burtu af
sléttunum. Þess þarf aS gæta aS skafa slétturnar ekki alveg niSur í
niold, því aS þaS getur bæSi eySilagt grasspírurnar og tafiS mjög fyrir
vexti þeirra, en tilgangurinn meS slættinum er aS tefja fyrir arfanum,
nieSan grasiS er aS ná sér svo vel á veg, aS þaS getur hafiS samkeppni
VÍS hann. Þó má alltaf búast viS því, aS þar, sem nokkur arfi er aS
ráSi, verSi aS slá tvisvar til þrisvar fyrsta sumariS og arfans gæti
nokkuS í öllum sláttum. En úr því ætti líka áhrifum hans í sáSsléttunni
aS vera lokiS.
MeS þessum ráSum, er nú hafa veriS nefnd, má alltaf takast aS
hjarga grasi sáSsléttunnar frá eySileggingu af völdum arfans. En upp-
skera fyrsta sumarsins er lítils virSi, og ætíS er mikil hætta á, aS
smárasléttur bíSi þess ekki bætur, sé mikill arfi í þeim.
Arfalausar vel gerSar sáSsléttur, sem sáS er í snemma vors, eiga aS
geta gefiS góSa uppskeru þegar á fyrsta sumri. Ekki er vert aS draga
sláttinn lengi fram á haustiS, sízt er smárasléttur eiga í hlut, því aS
nauSsynlegt er, aS gróSurinn nái aS spretta dálítiS aftur eftir sláttinn,
nSur en kuldar og frost koma. Þótt sáSslétturnar spretti líliS og mis-
Jafnt fyrsta sumariS, er eigi aS síSur nauSsyn aS slá þær, því aS slátt-
urinn örvar sprettuna og jafnar.
FrostiS leikur nýjar sléttur stundum grátt, einkum ef jarSvegurinn
er leirmikill og tekur miklum rúmmálsbreytingum viS aS frjósa. Gras-
rotin lyftist þá upp viS frostiS, en þegar jarSvegurinn þiSnar aftur og
fellur saman, getur fariS svo, aS grasrótin fylgi ekki meS, liggi laus
°fan á moldinni eSa sé á lofti meS köflum. Þornar hún þá mjög fljótt
°g skrælnar, sé ekkert aS gert. Líka er algengt á nýjum sléttum, þar
sem grasrótin er bæSi gisin og oft lítil, aS yfirborSiS springur allt
sundur af frostinu, svo aS fræplönturnar liggja lausar ofan á jarSveg-
Uium, þegar þiSnar. rJ'il þess aS bæta úr þessum skemmdum og hindra,
aS sáSgresiS þorni og skrælni, þarf aS valta nýju sáSslétturnar snemma
a vorin, meSan þær eru aS þiSna og áSur en yfirborS þeirra þornar
UokkuS teljandi. ÞaS er engin nauSsyn aS nota þungan valta og varla