Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 87

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 87
BÚFRÆÐINGURINN 85 Ef ekki tekst eða ekki þykir fært aS eyða arfanum með tröllamjöli, niá búast viS, svo framarlega sem hann er áberandi í sléttunum, aS hann hafi fljótlega yfirhönd yfir grasinu og geti bókstaflega kæft þaS, sé ekkert aS gert. Gegn arfanum er þá ekkert annaS ráS en sláttur. Hagkvæmast er þá aS slá, þegar arfinn er aS byrja aS blómstra, og flytja uppskeruna, sem sjaldan er þá annaS en arfi, þegar burtu af sléttunum. Þess þarf aS gæta aS skafa slétturnar ekki alveg niSur í niold, því aS þaS getur bæSi eySilagt grasspírurnar og tafiS mjög fyrir vexti þeirra, en tilgangurinn meS slættinum er aS tefja fyrir arfanum, nieSan grasiS er aS ná sér svo vel á veg, aS þaS getur hafiS samkeppni VÍS hann. Þó má alltaf búast viS því, aS þar, sem nokkur arfi er aS ráSi, verSi aS slá tvisvar til þrisvar fyrsta sumariS og arfans gæti nokkuS í öllum sláttum. En úr því ætti líka áhrifum hans í sáSsléttunni aS vera lokiS. MeS þessum ráSum, er nú hafa veriS nefnd, má alltaf takast aS hjarga grasi sáSsléttunnar frá eySileggingu af völdum arfans. En upp- skera fyrsta sumarsins er lítils virSi, og ætíS er mikil hætta á, aS smárasléttur bíSi þess ekki bætur, sé mikill arfi í þeim. Arfalausar vel gerSar sáSsléttur, sem sáS er í snemma vors, eiga aS geta gefiS góSa uppskeru þegar á fyrsta sumri. Ekki er vert aS draga sláttinn lengi fram á haustiS, sízt er smárasléttur eiga í hlut, því aS nauSsynlegt er, aS gróSurinn nái aS spretta dálítiS aftur eftir sláttinn, nSur en kuldar og frost koma. Þótt sáSslétturnar spretti líliS og mis- Jafnt fyrsta sumariS, er eigi aS síSur nauSsyn aS slá þær, því aS slátt- urinn örvar sprettuna og jafnar. FrostiS leikur nýjar sléttur stundum grátt, einkum ef jarSvegurinn er leirmikill og tekur miklum rúmmálsbreytingum viS aS frjósa. Gras- rotin lyftist þá upp viS frostiS, en þegar jarSvegurinn þiSnar aftur og fellur saman, getur fariS svo, aS grasrótin fylgi ekki meS, liggi laus °fan á moldinni eSa sé á lofti meS köflum. Þornar hún þá mjög fljótt °g skrælnar, sé ekkert aS gert. Líka er algengt á nýjum sléttum, þar sem grasrótin er bæSi gisin og oft lítil, aS yfirborSiS springur allt sundur af frostinu, svo aS fræplönturnar liggja lausar ofan á jarSveg- Uium, þegar þiSnar. rJ'il þess aS bæta úr þessum skemmdum og hindra, aS sáSgresiS þorni og skrælni, þarf aS valta nýju sáSslétturnar snemma a vorin, meSan þær eru aS þiSna og áSur en yfirborS þeirra þornar UokkuS teljandi. ÞaS er engin nauSsyn aS nota þungan valta og varla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.