Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 92

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 92
90 BÚFRÆÐINGURINN Beit á túnum má skipta í þrennt: vorbeit, haustbeit og vetrarbeit. Vorbeitin hlýtur ávallt að draga nokkuð úr heyfengnum, en þar með er ekki sagt, að heildarfengurinn, beitin og heyuppskeran, verði minni en sá heyfengur, sem aflazt hefði, ef ekki hefði verið beitt. Takmörkuð vorbeit þarf ekki að vera nein skennnd á nýræktum, eftir að grasrótin er orðin fyllilega þétt. Þó er ætíð hætt við, að óþolnustu tegundir sáð- gresisins gangi fyrr lil þurrðar, ef heitt er, en ef slétturnar eru alfrið- aðar, en aftur á móti getur hún líka örvað spretlu og útbreiðslu ann- arra tegunda, einkum hvítsmárans. Beit, einkum vorbeit, er eitt örugg- asta ráðið til að auka hvítsmárann í túnunum, sé hann í afturför. Það verður oft að teljast réttlætanlegt að beita ám á tún framan af sauðburði, þegar gróðurlaust er í útjörð, — enn fremur kúm, fyrst eftir að þær eru látnar út og annar hagi er lélegur, en ætíð skyldi þá hólfa túnin sundur, svo að nokkur hluti þeirra sé alfriðaður, og þar má þá hefja slátt. Af hinum hólfunum má svo létta beitinni misjafn- lega snemma. Með þessari tilhögun væri lítil hætta á því, að nokkuð af túnunum ofsprytti. Hófleg haustbeit á túnum verður venjulega að teljast skaðlaus og oft til bóta (nýjar sáösléttur undanskildar). Túnin spretta oft talsvert eftir háarslátt, einkum vel ræktuð sáðgresislún. En þótt gott sé, að þau séu ekki alveg skafin undir veturinn, getur mikill gróðurþeli verið til óþurftar, og er því til bóta að haustbeita tún, sem þannig er ástatt um, sé eigi beitt of lengi. Alkunnugt er, að haustbeit hesta á mosatúnum eyðir mosanum. En réttara er þó, ef unnt er, að leita þeirra ráða, er hindra vöxt mosans í túnunum, en venjulega kemur hann af of miklum jarðraka, þ. e. skorti á framræslu. Fleiri ráð eru lika gegn mosanum, svo sem herfing með sérstökum herfum, mosaherfum, er rispa rótina og rífa upp mosann, og dreifing tröllamjöls á vorin, en það sezt á mos- ann og svíöur hann líkt og arfann. Vetrarbeit á túnum, sem venjulega er hrossabeit, getur eigi talizt æskileg, því að hætt er við, að hrossin verði of nærgöngul og krafsi jafnvel upp jarðstöngla jurtanna, svo að eftir verði flag, einkum þar, sem smári er. Það mun því rétt að forðast vetrarbeit á nýræktum og túnum yfirleitt. Völtun túna, eldri og yngri, á vorin í þeim tilgangi að vinna gegn þúfnamyndun er einn liðurinn í viðhaldi nýræktanna. Þúfnamyndun- in getur komið einungis af frostþenslunni í jarðveginum, en oftar mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.